KÖNNUN Í AÐDRAGANDA KJARASAMNINGA

KÖNNUN Í AÐDRAGANDA KJARASAMNINGA

Kæri félagi í Verkalýðsfélagi Suðurlands Kjarasamningar eru lausir snemma á næsta ári. Mikilvægur liður í undirbúningi kjaraviðræðna er að Verkalýðsfélag Suðurlands fái upplýsingar um áherslur félagsfólks. Í meðfylgjandi könnun spyrjum við um hvaða atriði það eru sem...
KALLARÐU ÞETTA JAFNRÉTTI ?

KALLARÐU ÞETTA JAFNRÉTTI ?

Forsíða Alþýðusamband Íslands ásamt fjölda samtaka kvenna efna til kvennaverkfalls 24. október. Boðað er til allsherjarverkfalls; konur og kvár eru hvattar til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa ekki „þriðju vaktina” og eftirláta körlunum að sinna...
9.ÞING SGS

9.ÞING SGS

9. þing Starfsgreinasambands Íslands fer fram dagana 25.-27. október næstkomandi á Hótel Natura í Reykjavík. Þingið hefur æðsta vald í málefnum sambandsins og þar eru lagðar línurnar í kjaramálum og starfsemi sambandsins til næstu tveggja ára. Á þingið í ár mæta alls...
GJALDÞROT LEGENDARY SPV HELLA EHF.

GJALDÞROT LEGENDARY SPV HELLA EHF.

Til stéttarfélagsins getur félagsfólk leitað með ýmis mál, m.a. er varðar vangreidd laun, vegna ágreinings við atvinnurekanda og ef fyrirtækið hættir skyndilega starfsemi eða fer í þrot. Þegar um gjaldþrot er að ræða er nauðsynlegt að bregðast við og leita til...