Launagreiðendur
Samningssvið Verkalýðsfélags Suðurlands nær til alls almenns verkafólks sem starfa á almennum markaði, hjá sveitafélögum og hjá ríkinu.
Félagssvæðið nær frá Þjórsá í vestri að Lómagnúpi í austri.
Við tökum á móti skilagreinum í rafrænu formi en athugið að krafa stofnast í banka við skil á þeim.
Upplýsingar vegna rafræna skila er hægt að nálgast á vefsíðu skilagrein.is
og leita af okkur þar, sjóðsnúmer okkar þar er 2224.
Iðgjöld til félagsins má einnig greiða inn á eftirfarandi reikning:
Arion banki á Hellu: 0308-26-321
Kt. félagsins er: 540174-0599
Stéttarfélagsnúmer Verkalýðsfélags Suðurlands er 224
Hér er hægt að prenta út skilagrein
Hjá almennu verkafólki eru greidd:
Félagsgjöld er 1%,
Sjúkrasjóður 1%,
Orlofssjóður 0,25%
og starfsmenntasjóður 0.30%
Hjá starfsfólki sveitafélaga eru greidd:
Félagsgjöld 1%,
Sjúkrasjóður 1,25%,
Orlofssjóður 1%
og starfsmenntasjóður 0.82%
Hjá starfsmönnum ríkisins eru greidd:
Félagsgjöld er 1%,
Sjúkrasjóður 0.75%,
Orlofssjóður 0.25%