Sjúkrasjóður Vlf.Suðurlands er starfandi við félagið og eru félagsmenn styrktir í veikindum og slysum eftir þeim reglum sem þar gilda.
Töluvert hefur verið um að félagsmenn leyti eftir styrkjum og er það að vissu leyti ábending um að álag og kröfur til vinnandi einstaklings er að aukast sem kemur þá fram í auknum veikindum og tíðari slysum. 

Sjúkradagpeningar og umsóknareyðublað.

Styrkir og umsóknareyðublað.

Sjúkradagpeningar/styrkir eru greiddir út 1 sinni í mánuði og eru allar umsóknir teknar fyrir og metnar.
ATH. Réttur til styrks úr sjóðnum fyrnist sé hans ekki vitjað innan 6 mánaða frá því er bótaréttur skapast.

Reglugerð um sjúkrasjóð