KJARASAMINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Í HÖFN

Rafræn atkvæðagreiðsla félagsmanna Verkalýðsfélags Suðurlands sem starfa skv. kjarasamningnum hefst 5. júlí kl. 12:00 oglýkur 15. júlí kl. 09:00.

LAUNAGREIÐENDUR ATHUGIÐ!

Vakin er athygli á því að frá og með janúar 2024 mun innheimta félagsgjalda stofnast sem krafa í heimabanka.  Eftir þann tíma verður ekki boðið upp á millifærslur. Er það gert til að auka skilvirkni, bæta vinnsluhraða og auka gegnsæi og öryggi.
Launatengdum gjöldum er skilað mánaðarlega til félagsins, eindagi er í lok mánaðar og því nægt svigrúm til að greiða án dráttarvaxta eða vanskilagjalda.
Við tökum á móti skilagreinum í rafrænu formi en athugið að krafa stofnast í banka við skil á þeim.
Upplýsingar vegna rafræna skila er hægt að nálgast á vefsíðu skilagrein.is
og leita að okkur þar, sjóðsnúmer okkar þar er 2224.

Stéttarfélagsnúmer Verkalýðsfélags Suðurlands er 224

SJÚKRASJÓÐUR - MENNTASJÓÐUR VLFS

ATH: umsóknafrestur er til og með 23. hvers mánaðar.

Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að berast eigi síðar en 23. hvers mánaðar.

 

Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.

VIÐTALSTÍMI LÖGFRÆÐINGS

 

Næstu viðtalstímar lögfræðings er:

Þriðjudaginn 25.júní 2024

 

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

FRÉTTIR

KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Í HÖFN.

KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Í HÖFN.

Þann 3. júlí, undirrituðu 17 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins kjarasamning til fjögurra ára við Samband íslenskra sveitarfélaga. SGS vísaði kjaradeilunni til ríkissáttasemjara þann 20. júní og síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft undir verkstjórn...

read more
RAFRÆN ATKVÆÐAGREIÐSLA VEGNA KJARASAMNINGS VIÐ RÍKIÐ

RAFRÆN ATKVÆÐAGREIÐSLA VEGNA KJARASAMNINGS VIÐ RÍKIÐ

Kjarasamningur SGS og ríkisins 2024-2028 18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer...

read more
KJARADEILU VIÐ SVEITARFÉLÖGIN VÍSAÐ TIL RÍKISSÁTTASEMJARA

KJARADEILU VIÐ SVEITARFÉLÖGIN VÍSAÐ TIL RÍKISSÁTTASEMJARA

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna endurnýjunar kjarasamnings sem rann út 31. mars 2024. Samningsaðilar hafa átt fjölmarga fundi á undanförnum vikum og mánuðum þar sem SGS...

read more
KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ UNDIRRITAÐUR

KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ UNDIRRITAÐUR

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Atkvæðagreiðsla Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst mánudaginn 1....

read more
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Félagið minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður Þriðjudaginn...

read more