Við viljum minna á að skilafrestur fyrir umsóknir í bæði sjúkrasjóð og menntasjóði okkar er 23. hvers mánaðar. Umsóknarferlið er rafrænt í gegnum Mínar Síður.
Þann 1.maí ár hvert eiga félagsmenn Vlf.Suðurlands sem eru starfsmenn sveitarfélaga að fá sérstaka persónuuppbót (orlofsuppbót). Greitt er hlutfallslega miðað…
Verkalýðsfélag Suðurlands vill minna félagsmenn á að fylgjast með hvort kjarasamningsbundnar launahækkanir skiluðu sér þegar laun fyrir aprílmánuð voru greidd.…