Við viljum minna á að skilafrestur fyrir umsóknir í bæði sjúkrasjóð og menntasjóði okkar er 23. hvers mánaðar. Umsóknarferlið er rafrænt í gegnum Mínar Síður.
Stjórn Verkalýðsfélags Suðurlands boðar til félagsfundar þriðjudaginn 25. nóvember 2025 kl. 17:00.Fundurinn verður haldinn í námsverinu í kjallara Miðjunnar, Suðurlandsvegi…
Trúnaðarmenn Trúnaðarmaður er tengiliður starfsfólks við Verkalýðsfélag Suðurlands og atvinnurekanda. Hann hefur það mikilvæga hlutverk að standa vörð um réttindi…
Fulltrúar Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu í lok október nýjan stofnanasamning við Náttúruverndarstofnun og Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Nýr samningur leysir af hólmi…
Þann 21. október síðastliðin var eftirfarandi ályktun samþykkt á formannafundi ASÍ. Ályktun um efnahags- og kjaramál Formannafundur ASÍ 2025 gagnrýnir…