Við viljum minna á að skilafrestur fyrir umsóknir í bæði sjúkrasjóð og menntasjóði okkar er 23. hvers mánaðar. Umsóknarferlið er rafrænt í gegnum Mínar Síður.
Sjúkrasjóður Verkalýðsfélags Suðurlands veitir félagsmönnum fjárhagslegan stuðning í tengslum við heilsu og velferð. Í boði eru margs konar styrkir, til…
Menntasjóður Verkalýðsfélags Suðurlands veitir félagsmönnum mikilvægan stuðning til að afla sér frekari menntunar eða til að sækja námskeið sem styrkja…