Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR JANÚAR 2021
Umsóknir vegna úthlutunar fyrir janúar mánuð 2021 þurfa að berast í seinasta lagi 25.janúar 2021.
Gögn sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með febrúar 2021 afgreiðslu.
Á bæði við um sjúkrasjóðinn og menntasjóðina Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt.
Sickness benefit fund – Educational fund – January allocation
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office no later than 25th of january.

Covid 19

Höfum sett upp upplýsingasíðu varðandi skert starfshlutfall

We have put up a information page regarding reduction in working hours.

Uruchomiliśmy stronę informacyjną dotyczącą skrócenia godzin pracy.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

þriðjudaginn 19.janúar 

þriðjudaginn 16.febrúar

þriðjudaginn 16.mars.

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Fréttir

NTV – frí námskeið byrja í febrúar

NTV – frí námskeið byrja í febrúar

Þar sem allir samningar við fræðsluaðila hafa verið framlengdir til 1. apríl þá viljum við vekja athygli á þessum flottu námskeiðum sem hefjast í byrjun febrúar hjá NTV skólanum. Félagsmönnum aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar...

read more
Veiðikortið 2021 – The fishing card – Karta wędkarska

Veiðikortið 2021 – The fishing card – Karta wędkarska

Verkalýðsfélag Suðurlands hefur tekið í sölu fyrir sumarið 2021 Veiðikortið. Verð fyrir félagsmenn er 4.500 kr en almennt verð er 8.900kr. Hægt er að nálgast kortið á skrifstofu okkar á Hellu. Við getum einnig sent það til þín í pósti, hafa verður þá samband við okkur...

read more
ASÍ-UNG styður baráttu fyrir atvinnulýðræði

ASÍ-UNG styður baráttu fyrir atvinnulýðræði

Ályktun frá stjórn ASÍ-UNG 7. janúar 2021 Það er tvennt sem þarf til að stofna og reka fyrirtæki, fjármagn og vinnuafl. Nær allur rekstur þarf fjármagn til að komast á laggirnar og allur rekstur þarf vinnuafl til þess að skapa verðmæti. Bæði fjármagn og vinnuafl eru...

read more
Launahækkun – gildir frá 1.janúar 2021

Launahækkun – gildir frá 1.janúar 2021

Þann 1.janúar 2021 hækkuðu laun og launatengdir liðir skv. núgildandi kjarasamningum sem hér segir:  Kjarasamningur SGS - SA. Starfsfólk á almennum vinnumarkaði. 1.janúar 2021 hækkuðu kauptaxtar á almenna vinnumarkaðnum um kr. 24.000- almenn laun hækkuðu um kr....

read more
Opnunartími yfir jólahátíðina

Opnunartími yfir jólahátíðina

Afgreiðslutími skrifstofu yfir jólahátíðina er sem hér segir: 23. desember lokað, 24. desember Lokað, 25. desember Lokað, 28. desember 10:00-16:00 29. desember og 30.desember opið 09:00 - 16:00. Minnum á að hægt er að senda tölvupóst á netfang félagsins...

read more
Hátíðarkveðja

Hátíðarkveðja

Starfsfólk og stjórn Verkalýðsfélags Suðurlands þakkar fyrir samskiptin á árinu sem er að líða og óskar félagsmönnum öllum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.

read more