Kosning um kjarasamning við Samband Íslenskra Sveitarfélaga

Síðastliðinn þriðjudag, 12. september, var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október 2023 til 31. mars 2024, en fyrri samningur milli aðila rennur út þann 30. september næstkomandi.

Hægt er að nálgast helstu upplýsingar um samninginn hér 

SKILAFRESTUR

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Fimmtudaginn 19. september 2023

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

FRÉTTIR

NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA

Síðastliðinn þriðjudag, 12. september, var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október 2023 til 31....

read more
Starfsmaður óskast á skrifstofu VLFS

Starfsmaður óskast á skrifstofu VLFS

Verkalýðsfélag Suðurlands óskar eftir að ráða einstakling í 100% starf á skrifstofu félagsins á Hellu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Leitað er að jákvæðum og þjónustulunduðum aðila. Helstu verkefni:Bókhaldsvinna.Símsvörun, upplýsingagjöf og túlkun...

read more
OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU Í JÚLÍ

OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU Í JÚLÍ

Vegna sumarleyfa verður breyttur opnunartími í júlí, eftirfarandi opnunartími verður: Fimmtudagur 6.júlí 10.00 - 15.00Föstudagur 7.júlí 11.00 - 14.00Mánudagur 10.júlí til fimmtudags 13.júlí 10.00 - 15.00Föstudagur 14. júlí til föstudags 21.júlí LOKAÐ Mánudagur 24.júlí...

read more
NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ SAMÞYKKTUR

NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ SAMÞYKKTUR

Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 15. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 16.-21. júní. Á kjörskrá...

read more