Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR MARS 2021
Umsóknir vegna úthlutunar fyrir mars mánuð 2021 þurfa að berast í seinasta lagi 25.mars 2021.
Gögn sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með apríl 2021 afgreiðslu.
Á bæði við um sjúkrasjóðinn og menntasjóðina Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt.
Sickness benefit fund – Educational fund – March allocation
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office no later than 25th of March.

Covid 19

Höfum sett upp upplýsingasíðu varðandi skert starfshlutfall

We have put up a information page regarding reduction in working hours.

Uruchomiliśmy stronę informacyjną dotyczącą skrócenia godzin pracy.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

þriðjudaginn 16.mars.

þriðjudaginn 20.apríl.

þriðjudaginn 18.maí.

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Fréttir

Frí netnámskeið – fleiri tækifæri

Frí netnámskeið – fleiri tækifæri

Akakemisas í samstarfi við Landsmennt starfsmenntasjóð býður félagsmönnum Vlf.Suðurlands gjaldfrjálst á þrjú námskeið. MasterClass námskeiðin eru rafræn námskeið á netinu en með skráningu fæst aðgangur að námskeiðum í 12 mánuði. Nemendur geta því lært hvar og hvenær...

read more
Fræðsluátak framlengt til 1.júní hjá Landsmennt

Fræðsluátak framlengt til 1.júní hjá Landsmennt

Átakið tók gildi 15.mars og var með gildistíma til 31. desember 2020.  Nú hefur verið ákveðið að framlengja átakið til 1.júní 2021 en áður hafði verið ákveðið að framlengja til 1. apríl 2021. Átakið gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru eða hefjast innan...

read more
Félagsmannasjóður

Félagsmannasjóður

Allir félagsmenn aðildarfélaga SGS sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi á tímabilinu frá 1. febrúar 2020 til 31. desember 2020 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði 1. febrúar nk.  Til að hægt sé að tryggja að greiðsla úr sjóðnum berist vinsamlegast fyllið...

read more