Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR APRÍL 2021
Umsóknir vegna úthlutunar fyrir apríl mánuð 2021 þurfa að berast í seinasta lagi 26. apríl 2021.
Gögn sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með maí 2021 afgreiðslu.
Á bæði við um sjúkrasjóðinn og menntasjóðina Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt.
Sickness benefit fund – Educational fund – April allocation
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office no later than 26th of April.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

þriðjudaginn 20.apríl.

þriðjudaginn 18.maí.

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Covid 19

Höfum sett upp upplýsingasíðu varðandi skert starfshlutfall

We have put up a information page regarding reduction in working hours.

Uruchomiliśmy stronę informacyjną dotyczącą skrócenia godzin pracy.

Fréttir

Frestun aðalfundar 2021

Frestun aðalfundar 2021

Kæru félagsmenn. Áætluðum aðalfundi sem halda átti fyrir lok apríl mánaðar hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Boðað verður formlega til aðalfundar með fyrirvara skv. lögum félagsins eins fljótt og unnt er....

read more
Allocation for a summer houses

Allocation for a summer houses

Allocation period for summer houses is open now to April 8th. Those who are eligible for allocation are union members. Those who are allocated must pay the rent no later than April 19th. After the application period has ended, the union members can book the houses...

read more
Opið fyrir umsóknir um sumarleigu í orlofseignum félagsins.

Opið fyrir umsóknir um sumarleigu í orlofseignum félagsins.

Umsóknareyðublað.pdf Umsóknareyðublað.exc. Applicationform.pdf Formularz zgłoszeniowy.pdf Opnað hefur verið fyrir umsóknir um dvöl í orlofseignum félagsins fyrir sumarið 2021. Síðasti skiladagur er 8.apríl. Hægt er að skila umsókn í tölvupósti eða prenta hana út og...

read more
3ja daga Dale Carnegie námskeið fyrir félagsmenn

3ja daga Dale Carnegie námskeið fyrir félagsmenn

Félagsmönnum Vlf. Suðurlands býðst einstakt tækifæri á að sækja Dale Carnegie námskeið á sérstökum kjörum. Starfsmenntasjóðir félagsins styrkja allt að 90% af námskeiðsgjaldinu, m.v. réttindi hvers félagsmanns.  Frekari upplýsingar um réttindi til styrks má...

read more
Greiðum konum mannsæmandi laun

Greiðum konum mannsæmandi laun

www.asi.is Leiðréttum skakkt verðmætamat – Greiðum konum mannsæmandi launAlþjóðlegur baráttudagur kvenna er runninn upp en í rúma öld hefur 8. mars verið táknrænn fyrir baráttu kvenna fyrir bættum kjörum og lífsaðstæðum, og í seinni tíð fyrir baráttuna gegn...

read more
Frí netnámskeið – fleiri tækifæri

Frí netnámskeið – fleiri tækifæri

Akakemisas í samstarfi við starfsmenntasjóði aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar og Ríkismenntar býður félagsmönnum Vlf.Suðurlands gjaldfrjálst á þrjú námskeið. MasterClass námskeiðin eru rafræn námskeið á netinu en með skráningu fæst aðgangur að námskeiðum í 12...

read more