Við viljum minna á að skilafrestur fyrir umsóknir í bæði sjúkrasjóð og menntasjóði okkar er 23. hvers mánaðar. Umsóknarferlið er rafrænt í gegnum Mínar Síður.
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem…