SKILAFRESTUR

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Þriðjudaginn 20.september 2022

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

DESEMBERUPPBÓT 2021

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Misjafnt er eftir samningum hver upphæðin er.

Frekari skýringar á ákvæðinu má finna í þeim kjarasamningum sem unnið er eftir, þá má finna á heimasíðu félagsins undir flipanum kjaramál.

LAUNAHÆKKUN 1.JANÚAR 2022

Kauptaxtar sem gilda frá 1. janúar eru komnir á vefinn.

Laun hækkuðu frá þeim tíma um 17.250 kr. til 25.000 kr.

Almenni samningur  – SveitarfélagasamningurRíkissamningur .

FRÉTTIR

DESEMBERUPPBÓT 2022

DESEMBERUPPBÓT 2022

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Uppbótin er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun.Félagsmenn Vlf.Suðurlands sem starfa eftir samningum SGS við...

read more
SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

Íslenskt atvinnulíf stendur styrkum fótum og staða fyrirtækja hefur sjaldan verið betri. Hvert fyrirtækið á fætur öðru skilaði methagnaði á síðasta ári og allt bendir til þess að árið í ár verði ekki síðra. Útflutningsgreinarnar – undirstöður atvinnulífsins – standa...

read more
FRÆÐSLUDAGAR FÉLAGSLIÐA HALDINN 23.NÓVEMBER NK.

FRÆÐSLUDAGAR FÉLAGSLIÐA HALDINN 23.NÓVEMBER NK.

Þann 23. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Fosshótel í Reykjavík, en þetta er í sjöunda skipti sem fræðsludagurinn er haldinn. Hann var fyrst haldinn á Akureyri haustið 2014 og svo árlega fram til ársins 2019, en hefur hins...

read more
SKRIFAÐ UNDIR STOFNANASAMNING VIÐ ÞJÓÐGARÐANA

SKRIFAÐ UNDIR STOFNANASAMNING VIÐ ÞJÓÐGARÐANA

Eftir langar samningaviðræður milli Starfsgreinasambands Íslands og þjóðgarðana var loksins skrifað undir sérstakan stofnanasamning fyrir helgi sem nær yfir starfsmenn Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar og þjóðgarðsins á Þingvöllum. Fyrir hönd Verkalýðsfélags...

read more
LÍV OG SGS SAMAN Í KJARAVIÐRÆÐUR

LÍV OG SGS SAMAN Í KJARAVIÐRÆÐUR

Stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinsamband Íslands, hafa ákveðið að taka höndum saman í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning. Samstarfið nær til hátt í 90 þúsund einstaklinga sem...

read more
STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

www.landsmennt.is Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt að framlengja 90% endurgreiðslu vegna styrkveitinga til 31. desember 2022 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma....

read more