SKILAFRESTUR

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Þriðjudaginn 15.febrúar 2022

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

DESEMBERUPPBÓT 2021

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Misjafnt er eftir samningum hver upphæðin er.

Frekari skýringar á ákvæðinu má finna í þeim kjarasamningum sem unnið er eftir, þá má finna á heimasíðu félagsins undir flipanum kjaramál.

LAUNAHÆKKUN 1.JANÚAR 2022

Kauptaxtar sem gilda frá 1. janúar eru komnir á vefinn.

Laun hækkuðu frá þeim tíma um 17.250 kr. til 25.000 kr.

Almenni samningur  – SveitarfélagasamningurRíkissamningur .

Fréttir

ORLOFSHÚS – PÁSKAR 2022

ORLOFSHÚS – PÁSKAR 2022

Páskavikan er leigð út í heilu lagi. Þar sem alltaf er mikil ásókn í dvöl í orlofshúsum þessa viku er sá háttur hafður á að þeir sem hafa áhuga á dvöl þessa viku leggja inn umsókn í pott. Easter weekend 12. april to 19. april is rented out as a whole week. Since there...

read more
FJÁRHAGSSTAÐA LAUNAFÓLKS VERSNAÐ Á MILLI ÁRA

FJÁRHAGSSTAÐA LAUNAFÓLKS VERSNAÐ Á MILLI ÁRA

Tæplega þriðjungur vinnandi fólks glímir við erfiða fjárhagsstöðu og á erfitt með að ná endum saman samkvæmt nýrri könnun sem Varða – Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins framkvæmdi nýverið. Könnunin sýnir að staðan hefur versnað síðasta árið. Tæplega tíundi...

read more
FÉLAGSMANNASJÓÐUR

FÉLAGSMANNASJÓÐUR

Allir félagsmenn okkar sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi 1. febrúar - 31. desember 2021 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði. Félagsmenn sem fengu ekki greitt á síðasta ári eða hafa ekki sent inn reikningsnúmer eru hvattir til að gera það hið fyrsta á...

read more
LAUNAHÆKKUN 1.JANÚAR

LAUNAHÆKKUN 1.JANÚAR

Kauptaxtar sem gilda frá 1.janúar 2022 eru nú komnir á heimasíðu undir kjaramál. Hækkanir sem koma til greiðslu vegna janúar mánaðar eru greiddar út næstu mánaðarmót. Misjafnt er eftir kjarasamningum og launamyndun hvernig hækkunin skilar sér, sjá hér fyrir neðan:...

read more
TÍMASKRÁNINGAR-APPIÐ KLUKK

TÍMASKRÁNINGAR-APPIÐ KLUKK

Eitt af þeim "öppum" sem nauðsynlegt er að hafa í dag (ásamt smitrakningar-appinu) er tímaskráningar-appið Klukk. Þar er hægt að halda utan um vinnutímana sína með einföldum hætti og þannig hjálpar appið upp á að þú fáir rétt greitt frá þínum launagreiðanda.  Appið er...

read more