FRÉTTIR
SKRIFSTOFA VLFS VERÐUR LOKUÐ
Skrifstofa okkar verður lokuð eftirfarandi daga. Fimmtudaginn 19. september Föstudaginn 20. september Við opnum aftur Mánudaginn 23. september.
ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR
Stjórn Verkalýðsfélags Suðurlands boðar til almenns félagsfundar miðvikudaginn 4.september kl. 18:00 að Suðurlandsvegi 3, Hellu 1.hæð (námsver, gengið inn bakatil) Dagskrá: Erindi frá hagfræðingi ASÍ Kosning fulltrúa á 46.þing ASÍ 16-18. október 2024 Önnur mál...
RÆSTINGARAUKI UM NÆSTU MÁNAÐARMÓT
Í kjarasamningi SGS og SA, sem undirritaður var í mars síðastliðnum, var samið um svokallaðan ræstingarauka fyrir starfsfólk í ræstingum. Þetta þýðir að ræstingarfólk fær sérstaka viðbótargreiðslu með launum fyrir ágúst sem greidd verða út um næstu mánaðamót. ...
VLFS AUGLÝSIR EFTIR STARFSMANNI
Verkalýðsfélag Suðurlands óskar eftir að ráða einstakling í 100% starf á skrifstofu félagsins á Hellu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Leitað er að jákvæðum og þjónustulunduðum aðila. Helstu verkefni og ábyrgð: Bókhaldsvinna, innheimta og skráning...
KJARASAMNINGUR 2024-2028 VIÐ SÍS SAMÞYKKTUR, AFTURVIRKUR FRÁ 1.APRÍL
Atkvæðagreiðslu lauk um miðjan júlí hjá 17 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var 3. júlí síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 5.-15. júlí. Á...
NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ SAMÞYKKTUR
Nú eru niðurstöður úr rafrænni atkvæðagreiðslu vegna nýs kjarasamning við ríkið ljósar. Samningurinn var samþykktur með 87,96% greiddra atkvæða. Kjörsókn var 22,84%.