Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR MAÍ 2021
Umsóknir vegna úthlutunar fyrir maí mánuð 2021 þurfa að berast í seinasta lagi
26. maí 2021.
Gögn sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með júní 2021 afgreiðslu.
Á bæði við um sjúkrasjóðinn og menntasjóðina Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt.
Sickness benefit fund – Educational fund – May allocation
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office no later than
26th of May.  Applications received after that time will be processed by June.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

þriðjudaginn 20.apríl.

þriðjudaginn 18.maí.

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Covid-19

Upplýsingasíða fyrir launafólk um Covid-19

Information page regarding Covid-19.

Strona informacyjna dotycaca Covid-19

 

 

 

 

Fréttir

1.maí 2021. Baráttusamkoma í sjónvarpinu RÚV

1.maí 2021. Baráttusamkoma í sjónvarpinu RÚV

Annað árið í röð og í annað skiptið síðan 1923 getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra er brugðist við þessari stöðu með útsendingu frá sérstakri skemmti-og baráttusamkomu sem verður sjónvarpað...

read more
Meðalíbúðin kostar nú tólfföld árslaun lágmarkslauna

Meðalíbúðin kostar nú tólfföld árslaun lágmarkslauna

Ekkert lát er á hækkun íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu og ekki verða greind teikn um að þeirri þróun verði snúið við á næstunni. Þrátt fyrir talsverða hækkun launa hefur verð á húsnæði farið vaxandi umfram tekjuþróun og er nú svo komið að 85 fermetra íbúð kostar um...

read more
Orðakista ASÍ

Orðakista ASÍ

Alþýðusamband Íslands hefur gefið út smáforritið Orðakista ASÍ - OK. Um er að ræða orðasafn og þýðingar á orðum tengdum íslenskum vinnumarkaði.Forritið er ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum og er aðgengilegt fyrir bæði Android og iOS: Google...

read more
Orlofsuppbót 2021

Orlofsuppbót 2021

Nú styttist í greiðslu orlofsuppbótar en það fer eftir hvaða kjarasamningi er verið að vinna, hvenær greiða á uppbótina. Kjarasamningar starfsmanna hjá sveitarfélögum fá greidda sína uppbót 1.maí, aðrir fá greidda uppbótina 1.júní. En hver er upphæðin á árinu 2021?...

read more
Frestun aðalfundar 2021

Frestun aðalfundar 2021

Kæru félagsmenn. Áætluðum aðalfundi sem halda átti fyrir lok apríl mánaðar hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Boðað verður formlega til aðalfundar með fyrirvara skv. lögum félagsins eins fljótt og unnt er....

read more
Allocation for a summer houses

Allocation for a summer houses

Allocation period for summer houses is open now to April 8th. Those who are eligible for allocation are union members. Those who are allocated must pay the rent no later than April 19th. After the application period has ended, the union members can book the houses...

read more