Sumarúthlutun 2023

Við höfum opnað fyrir umsóknir í sumarúthlutun orlofseigna okkar fyrir sumarið 2023. Umsóknarferlið er rafrænt

SKILAFRESTUR

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Þriðjudaginn 21.Mars 2023

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

FRÉTTIR

SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning

SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning

Þann 20. febrúar undirritaði SGS nýjan kjarasamning við Bændasamtök Íslands. Samningurinn nær til starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf á bænda­býlum. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á bændabýlum undir samninginn. Samningurinn nær ekki til þeirra...

read more
Kæru Félagar / Dear Members / Drodzy Czlonkowie

Kæru Félagar / Dear Members / Drodzy Czlonkowie

Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Suðurlands á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu –...

read more

Páskaúthlutun 2023

Búið er að draga út þá heppnu umsækjendur og hafa þeir fengið tölvupóst með upplýsingum til að staðfesta bókunina. Alls bárust okkur 16 umsóknir þetta árið.

read more