FRÉTTIR
AÐALFUNDUR 2022
Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands verður haldinn fimmtudaginn 19.maí 2022 kl.18:00 í söluskálanum Björk (fundarsalur) Hvolsvelli Dagskrá:1. Skýrsla stjórnr2. Endurskoðaðir og áritaðir reikningar félagsins.3.Lýst kjöri stjórnar og nefnda4. Kosning uppstillinga- og...
LISTI UPPSTILLINGANEFNDAR
Uppstillinganefnd sendi frá sér í apríl tillögu að lista í stjórn, ráð og nefndir skv. lögum félagsins. Listi nefndarinnar liggur frammi til kynningar á skrifstofu félagsins. Listinn gildir fyrir næstu tvö starfsár félagsins 2022-2024. Uppstillinganefnd Vlf.SIngibjörg...
FJÁRHAGSSTAÐA FÉLAGSFÓLKS Í AÐILDARFÉLÖGUM SGS
Varða, Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, lagði fyrir umfangsmikla könnun meðal launafólks í lok síðasta árs og niðurstöður könnunarinnar birtust í skýrslu sem var gefin var út nýlega. Markmið könnunarinnar var meðal annars að afla upplýsinga um fjárhagslega stöðu...
FRAMKVÆMDASTJÓRN SGS LÝSIR YFIR ÞUNGUM ÁHYGGJUM AF VAXANDI VERÐBÓLGU
Framkvæmdastjórn SGS lýsir yfir þungum áhyggjum af vaxandi verðbólgu sem bitnar hvað harðast á láglaunafólki. Útlit er fyrir að húsnæðisverð og hækkun hrávöruverðs muni hafa áframhaldandi áhrif á hækkandi verðlag. Að mati Starfsgreinasambandsins hafa stjórnvöld misst...
UPPFÆRÐIR KAUPTAXTAR VEGNA HAGVAXTARAUKA KOMNIR Á VEFINN
Í síðustu kjarasamningum var samið í fyrsta skipti um svokallaðan hagvaxtarauka sem tekur mið af stöðu hagkerfisins. Með þessu móti fær launafólk fasta krónutölu í launahækkun á mánaðarlaun sín ef ákveðinn hagvaxtarauki næst. Til þess að hagvaxtaraukinn virkist þarf...
VERKALÝÐSFÉLAG SUÐURLANDS VEITIR STYRK TIL HJÁLPARSTARFS VEGNA FLÓTTAFÓLKS FRÁ ÚKRAÍNU
Stjórn og trúnaðarráð félagsins samþykkti samhljóða á fundi sínum þann 17.mars sl að veita hjálparstarfi Rauða Krossins fjárstyrk að upphæð kr. 1.000.000- Fjármagnið verður nýtt í að mæta þolendum átakanna í Úkraínu en fyrirséð er að neyð almennra borgara muni aukast...