Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

þriðjudaginn 20.apríl.

þriðjudaginn 18.maí.

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Covid-19

Upplýsingasíða fyrir launafólk um Covid-19

Information page regarding Covid-19.

Strona informacyjna dotycaca Covid-19

 

 

 

 

Fréttir

Hækkun forvarna- og endurhæfingastyrkja úr sjúkrasjóði

Hækkun forvarna- og endurhæfingastyrkja úr sjúkrasjóði

Stjórn Sjúkrasjóðs Vlf.S samþykkti á fundi sínum að leggja til fyrir félagsstjórn og síðar fyrir aðalfund hækkun á forvarnar- og endurhæfingarstyrkjum. Tillagan var samþykkt af félagsstjórn og á aðalfundi þann 10.júní sl. Eftirfarandi var samþykkt: Samanlagðir styrkir...

read more
Aðalfundur

Aðalfundur

Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlandsverður haldinn fimmtudaginn 10. júní 2021Fundarstaður: Söluskálinn Björk fundarsalur, HvolsvelliFundartími: 18:00Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörfa. Skýrsla stjórnarb. Endurskoðaðir og áritaðir reikningar félagsinsc. Lýst kjöri...

read more
Félagsfundur

Félagsfundur

Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 31.maí nk kl. 17:00 í fundarsal Miðjunnar Suðurlandsvegi 1-3, 1.hæð (gengið inn bakatil) Dagskrá:1. Tillaga að lagabreytingum fyrir aðalfund2. Tillaga að reglugerð Orlofssjóðs3. Tillaga að reglugerðarbreytingum Sjúkrasjóðs4....

read more
Niðurskurður er ekki valkostur

Niðurskurður er ekki valkostur

Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar sendir frá sér skýrslu um opinber fjármál í ljósi COVID-kreppunnar Sérfræðingahópur verkalýðshreyfingarinnar vegna efnahagslegra áhrifa COVID-faraldursins varar við neikvæðum afleiðingum niðurskurðar og samdráttar á...

read more