Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Þriðjudaginn 21.september 2021

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Fréttir

Málþing ASÍ og BSRB um heilbrigðismál

Málþing ASÍ og BSRB um heilbrigðismál

Heilbrigðismál sem kosningamálHótel Nordica, 14. september 2021 kl. 14.00–17.00 „Heilbrigðismál eru kosningamál,“ bergmálar í fjölmiðlaumfjöllun í aðdraganda Alþingiskosninga. Heilbrigðiskerfið hefur gengið í gegnum mikla þolraun á síðustu misserum. En jafnvel þótt...

read more
Þingi SGS frestað

Þingi SGS frestað

Þingi SGS, sem áætlað var að halda á Akureyri dagana 20.-22. október næstkomandi, hefur verið frestað. Gildandi sóttvarnarráðstafanir gera það að verkum að erfitt er að halda þingið með þeim hætti sem fyrirhugað var, sbr. reglur um sóttvarnir, fjarlægðarmörk og...

read more
ASÍ þingi aflýst vegna Covid

ASÍ þingi aflýst vegna Covid

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands tók þá ákvörðun á fundi sínum 18. ágúst að aflýsa málefnahluta þings sambandsins sem fara átti fram 8. og 9. september næstkomandi vegna samkomutakmarkana og fjölda smita í samfélaginu. 44. þing Alþýðusambands Íslands var sett rafrænt...

read more