Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR SEPTEMBER 2020
Umsóknir vegna úthlutunar fyrir september mánuð 2020 þurfa að berast í seinasta lagi 25.september 2020.
Gögn sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með október afgreiðslu.
Á bæði við um sjúkrasjóðinn og menntasjóðina Landsmennt og Sveitamennt.
Sickness benefit fund – Educational fund – September allocation
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office no later than 25th of september.

Covid 19

Höfum sett upp upplýsingasíðu varðandi skert starfshlutfall

We have put up a information page regarding reduction in working hours.

Uruchomiliśmy stronę informacyjną dotyczącą skrócenia godzin pracy.

Lögfræðiþjónusta

Næsti viðtalstími lögfræðings er:

þriðjudaginn 20.október 2020

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Fréttir

Forsendur kjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ

Forsendur kjarasamninga hafa staðist að mati ASÍ

Kjarasamningarnir sem voru undirritaðir 4. apríl 2019, svokallaðir Lífskjarasamningar, hvíla á þremur forsendum: Að kaupmáttur hafi aukist á samningstímanum.Að vextir hafi lækkað fram að endurskoðun samningsins.Að stjórnvöld hafi staðið við gefin fyrirheit...

read more
LIVE ONLINE – Dale Carnegie námskeið fyrir félagsmenn

LIVE ONLINE – Dale Carnegie námskeið fyrir félagsmenn

Félagsmönnum Verkalýðsfélags Suðurlands ásamt félagsmönnum hjá Bárunni stéttarfélagi, Drífanda stéttarfélagi, Verkalýðsfélagi Grindavíkur og Verkalýðsfélagi Sandgerðis býðst að fara á DALE CARNEGIE Online námskeið á einstökum kjörum. Markmið námskeiðsins eru:Efla...

read more
Sérfræðingahópur metur efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar

Sérfræðingahópur metur efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar

Heildarsamtök launafólks, ASÍ, BSRB og BHM, hafa skipað starfshóp sem falið er að leggja mat á efnahagsleg áhrif COVID-kreppunnar með áherslu á áhrifin á vinnumarkaðinn. Hópurinn mun gera tillögur um aðgerðir til að fyrirbyggja langtímaskaða af efnahagskreppunni og...

read more
Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, FFÍ, SA og Icelandair

Sameiginleg yfirlýsing ASÍ, FFÍ, SA og Icelandair

Icelandair, Flugfreyjufélags Íslands, ASÍ og SA sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem fram kemur að aðilar séu sammála um að fara eftir leikreglum og lögum sem gilda á íslenskum vinnumarkaði. Með yfirlýsingunni gangast Icelandair og SA við því að...

read more
Ályktun miðstjórnar ASÍ varðandi kjaramála!

Ályktun miðstjórnar ASÍ varðandi kjaramála!

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands sendi frá sér eftirfarandi ályktun sem samþykkt var á miðstjórnarfundi í dag, þar sem öllu tali um frestanir á kjarasamnings bundnum launahækkunum er hafnað. Ályktun miðstjórnar Alþýðusambands Íslands um kjaramál Miðstjórn...

read more