SKILAFRESTUR

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Þriðjudaginn 21.september 2021

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

DESEMBERUPPBÓT 2021

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Misjafnt er eftir samningum hver upphæðin er.

Frekari skýringar á ákvæðinu má finna í þeim kjarasamningum sem unnið er eftir, þá má finna á heimasíðu félagsins undir flipanum kjaramál.

Fréttir

VIÐTALSTÍMAR Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI

VIÐTALSTÍMAR Á KIRKJUBÆJARKLAUSTRI

Þriðjudaginn 7.desember nk. verða starfsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands til viðtals í Þekkingarsetrinu, Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri milli kl 10:30 og 14:30. Tímapantanir óþarfar. Hvetjum félagsmenn til að koma og heyra í okkur varðandi...

read more
DESEMBERUPPBÓT 2021

DESEMBERUPPBÓT 2021

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Uppbótin er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun.Félagsmenn Vlf.Suðurlands sem starfa eftir samningum SGS við...

read more
STAÐA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI – KÖNNUN

STAÐA LAUNAFÓLKS Á ÍSLANDI – KÖNNUN

Kæru félagarNú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Suðurlands á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í stuttri skoðanakönnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem svara komast í pott og geta unnið 30.000 króna gjafakort.Könnunin er á...

read more
HALLDÓRA SVEINSDÓTTIR NÝR 3.VARAFORSETI ASÍ

HALLDÓRA SVEINSDÓTTIR NÝR 3.VARAFORSETI ASÍ

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags á Selfossi var í dag kosin 3. varaforseti ASÍ á fundi miðstjórnar sambandsins. Ragnar Þór Ingólfsson hefur gegnt embætti 3. varaforseta en verður 2. varaforseti eftir að Sólveig Annu Jónsdóttir sagði af...

read more
HEFJUM SAMTALIÐ – TAKTU ÞÁTT

HEFJUM SAMTALIÐ – TAKTU ÞÁTT

Gildistími kjarasamnings vegna starfa á almennum vinnumarkaði rennur út 1.nóvember 2022, svokallaði Lífskjarasamningurinn. Verkalýðsfélag Suðurlands er því byrjað að huga að mótun kröfugerðar vegna komandi viðræðna við Samtök atvinnulífsins og mun byrja á félagsfundi...

read more
SÉRSTAKT TILBOÐ TIL FÉLAGSMANNA Vlf. SUÐURLANDS – DALE CARNEGIE

SÉRSTAKT TILBOÐ TIL FÉLAGSMANNA Vlf. SUÐURLANDS – DALE CARNEGIE

Félagsmönnum Vlf. Suðurlands býðst einstakt tækifæri á að sækja Dale Carnegie námskeið á sérstökum kjörum. Starfsmenntasjóðir félagsins styrkja allt að 90% af námskeiðsgjaldinu, m.v. réttindi hvers félagsmanns.Frekari upplýsingar um réttindi til styrks má nálgast á...

read more