Skilafrestur

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR DESEMBER 2020
Umsóknir vegna úthlutunar fyrir desember mánuð 2020 þurfa að berast í seinasta lagi 18.desember 2020.
Gögn sem berast eftir þann tíma verða afgreiddar með janúar 2021 afgreiðslu.
Á bæði við um sjúkrasjóðinn og menntasjóðina Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt.
Sickness benefit fund – Educational fund – Desember allocation
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office no later than 18th of desember.

Covid 19

Höfum sett upp upplýsingasíðu varðandi skert starfshlutfall

We have put up a information page regarding reduction in working hours.

Uruchomiliśmy stronę informacyjną dotyczącą skrócenia godzin pracy.

Lögfræðiþjónusta

Næstu viðtalstími lögfræðings er:

þriðjudaginn 15.desember 2020

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

Fréttir

Tækninám – þér að kostnaðarlausu !

Tækninám – þér að kostnaðarlausu !

Fyrir félagsmenn Vlf.Suðurlands, frábært tækifæri að námskeiðum hjá Tækninámi ykkur að kostnaðarlausu. Hvort sem þú ert byrjandi að taka þín fyrstu skref, eða lengra kominn og vilt uppfæra þekkingu þína, þá hefur þú alltaf beint aðgengi að kennurum námskeiða í gegnum...

read more
Viðbótarstuðningur við aldraða

Viðbótarstuðningur við aldraða

Félagslegum viðbótarstuðningi er ætlað að styrkja framfærslu aldraðra sem búsettir eru hér á landi og eiga engin eða takmörkuð lífeyrisréttindi í almannatryggingum. Hverjir geta sótt um? Einstaklingar sem eru 67 ára eða eldri, hafa fasta búsetu og skráð...

read more
Könnun um stöðuna á vinnumarkaði

Könnun um stöðuna á vinnumarkaði

Kæru félagsmenn ! Nú þurfum við á ykkar hjálp að halda. Varða – rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins er að vinna að könnun um stöðuna á vinnumarkaði. Könnunin er mikilvægur liður í upplýsingaöflun um stöðuna, sér í lagi meðal atvinnuleitenda. Varða er rannsóknarstofnun...

read more
Fræðsluátak vegna Covid-19 framlengt til 1. apríl 2021

Fræðsluátak vegna Covid-19 framlengt til 1. apríl 2021

Átakið tók gildi 15.mars og verður nú framlengt frá 31. desember  til 1. apríl 2021 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma. Nánari útfærsla á átaksverkefninu: Gerðir voru samningar við fræðsluaðila sem bjóða upp á...

read more
Desember- persónuuppbót

Desember- persónuuppbót

Félagsmenn Vlf.Suðurlands sem starfa eftir samningum SGS við Ríkið og Samtök Atvinnulífsins fá desemberuppbót að upphæð kr. 94.000.- m.v. fullt starf.Greitt er hlutfallslega fyrir hlutastörf. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir...

read more
Látum Amazon borga

Látum Amazon borga

Alþýðusamband Íslands er þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni Make Amazon Pay eða Látum Amazon borga. Tilefnið er óásættanleg framkoma risafyrirtækisins gagnvart starfsfólki sínu. Efnt verður til aðgerða 27. nóvember, á svörtum föstudegi (Black...

read more