FRÉTTIR
SAMEIGINLEG YFIRLÝSING ASÍ OG SA Í BARÁTTUNNI GEGN VINNUMANSALI
Undanfarin misseri hafa komið upp á yfirborðið nokkur mál á íslenskum vinnumarkaði sem sýna að vinnumansal þrífst í íslensku samfélagi. ASÍ og SA lýsa sameiginlega yfir áhyggjum sínum af því að slíkt geti þrifist hér á landi og finna til ábyrgðar sinnar um að gera...
FRÉTTATILKYNNING Í TILEFNI AF FRÉTTASKÝRINGAÞÆTTI KVEIK ÞAR SEM FJALLAÐ VAR UM AÐBÚNAÐ VERKAFÓLKS, MISNEYTINGU OG VINNUMANNSAL.
Undirrituð félög telja ástæðu til að árétta að mál af þeim toga sem fjallað var um í þættinum varðandi launaþjófnað og slæman aðbúnað verkafólks koma reglulega á borð félaganna. Mikið er um alvarleg brot gagnvart verkafólki og er erlent verkafólk í...
SKRIFSTOFA VLFS VERÐUR LOKUÐ
Skrifstofa okkar verður lokuð eftirfarandi daga. Fimmtudaginn 19. september Föstudaginn 20. september Við opnum aftur Mánudaginn 23. september.
ALMENNUR FÉLAGSFUNDUR
Stjórn Verkalýðsfélags Suðurlands boðar til almenns félagsfundar miðvikudaginn 4.september kl. 18:00 að Suðurlandsvegi 3, Hellu 1.hæð (námsver, gengið inn bakatil) Dagskrá: Erindi frá hagfræðingi ASÍ Kosning fulltrúa á 46.þing ASÍ 16-18. október 2024 Önnur mál...
RÆSTINGARAUKI UM NÆSTU MÁNAÐARMÓT
Í kjarasamningi SGS og SA, sem undirritaður var í mars síðastliðnum, var samið um svokallaðan ræstingarauka fyrir starfsfólk í ræstingum. Þetta þýðir að ræstingarfólk fær sérstaka viðbótargreiðslu með launum fyrir ágúst sem greidd verða út um næstu mánaðamót. ...
VLFS AUGLÝSIR EFTIR STARFSMANNI
Verkalýðsfélag Suðurlands óskar eftir að ráða einstakling í 100% starf á skrifstofu félagsins á Hellu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Leitað er að jákvæðum og þjónustulunduðum aðila. Helstu verkefni og ábyrgð: Bókhaldsvinna, innheimta og skráning...