SKILAFRESTUR

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Þriðjudaginn 20.september 2022

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

DESEMBERUPPBÓT 2021

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Misjafnt er eftir samningum hver upphæðin er.

Frekari skýringar á ákvæðinu má finna í þeim kjarasamningum sem unnið er eftir, þá má finna á heimasíðu félagsins undir flipanum kjaramál.

LAUNAHÆKKUN 1.JANÚAR 2022

Kauptaxtar sem gilda frá 1. janúar eru komnir á vefinn.

Laun hækkuðu frá þeim tíma um 17.250 kr. til 25.000 kr.

Almenni samningur  – SveitarfélagasamningurRíkissamningur .

FRÉTTIR

STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

www.landsmennt.is Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt að framlengja 90% endurgreiðslu vegna styrkveitinga til 31. desember 2022 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma....

read more
ÁLYKTUN MIÐSTJÓRNAR UM HEILBRIGÐISMÁL

ÁLYKTUN MIÐSTJÓRNAR UM HEILBRIGÐISMÁL

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu heilbrigðismála í landinu og fordæmir þá forgangsröðun sem birtist í fjármálafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Dag hvern berast fregnir af ófremdarástandi í heilbrigðiskerfi landsmanna....

read more
Ályktun frá 8. Þingi ASÍ-UNG

Ályktun frá 8. Þingi ASÍ-UNG

Ályktun frá 8. Þingi ASÍ-UNG sem fram fór á Reykjavík Hotel Natura 16. September 2022. Yfirskrift þingsins var: „Fyrirmyndir komandi kynslóða.” Stjórn ASÍ-UNG þakkar öllum þeim sem komu að þinginu með einum eða öðrum hætti. Undir yfirskriftinni „Fyrirmyndir...

read more
8. ÞING ASÍ-UNG

8. ÞING ASÍ-UNG

8. Þing ASÍ-UNG var haldið á Hotel Natura, föstudaginn 16. september, 2022. ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu ávallt á dagskrá Alþýðusambandsins. Yfirskrift þingsins að...

read more
FYRSTI VIÐRÆÐUFUNDUR SGS OG SA

FYRSTI VIÐRÆÐUFUNDUR SGS OG SA

Í gær 6.september hittust viðræðunefnd Starfsgreinasambandsins og fulltrúar Samtaka atvinnulífsins á sínum fyrsta eiginlega viðræðufundi í kjarasamningsviðræðunum sem framundan eru, en núgildandi kjarasamningur SGS og SA rennur út 1. nóvember næstkomandi....

read more
FORMENN FUNDUÐU Í REYKJAVÍK

FORMENN FUNDUÐU Í REYKJAVÍK

Mánudaginn 5. september boðaði Starfsgreinasambandið til formannaundar á Hótel Reykjavík Natura. Um var að ræða útvíkkaðan fund, þ.e.a.s. til fundarins voru boðaðir formenn aðildarfélaga SGS auk eins fulltrúa til viðbótar frá hverju félagi. Mætingin var til...

read more