SKILAFRESTUR

SJÚKRASJÓÐUR – MENNTASJÓÐUR VLFS
Umsóknir ásamt viðeigandi gögnum um sjúkra- og slysadagpeninga og umsóknir um aðra styrki þurfa að jafnaði að berast eigi síðar en 24. hvers mánaðar.
Umsóknir/gögn sem berast eftir þann tíma eru afgreiddar næsta mánuð á eftir.
 
Sickness benefit fund – Educational fund – 
All applications for grant and for sickness benefit in the Sickness benefit fund and grant for education in Education fund must be received to the Union´s office before closing time at 4pm, no later than 24th of each month.  Applications received after that time will be processed the following month.

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Næstu viðtalstímar lögfræðings eru:

Þriðjudaginn 19.apríl 2022

ATH:

Munið að panta tíma í síma 487-5000 eða senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is

Panta þarf með minnst dags fyrirvara

DESEMBERUPPBÓT 2021

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum.

Misjafnt er eftir samningum hver upphæðin er.

Frekari skýringar á ákvæðinu má finna í þeim kjarasamningum sem unnið er eftir, þá má finna á heimasíðu félagsins undir flipanum kjaramál.

LAUNAHÆKKUN 1.JANÚAR 2022

Kauptaxtar sem gilda frá 1. janúar eru komnir á vefinn.

Laun hækkuðu frá þeim tíma um 17.250 kr. til 25.000 kr.

Almenni samningur  – SveitarfélagasamningurRíkissamningur .

FRÉTTIR

GÓÐUR ÁRANGUR VINNUSTAÐAEFTIRLITS VERKALÝÐSFÉLAGS SUÐURLANDS

GÓÐUR ÁRANGUR VINNUSTAÐAEFTIRLITS VERKALÝÐSFÉLAGS SUÐURLANDS

Vinnustaðaeftirlit er samstarfsverkefni ASÍ og SA og sinnir Verkalýðsfélag Suðurlands eftirliti á sínu félagssvæði, sem nær frá Lómagnúp í austri að Þjórsá í vestri. Á félagssvæðinu eru sveitarfélögin Rangárþing ytra, Rangárþing eystra, Mýrdalshreppur, Skaftárhreppur...

read more
SGS AFHENDIR SA KRÖFUGERÐ

SGS AFHENDIR SA KRÖFUGERÐ

Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands afhenti í dag fulltrúum Samtaka atvinnulífsins kröfugerð SGS vegna kjarasamninga á almennum markaði, sem verða lausir 1. nóvember næstkomandi. Á fundinum var rætt um fyrirkomulag komandi viðræðna og þau úrlausnarefni sem...

read more
AÐALFUNDUR 2022

AÐALFUNDUR 2022

Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands verður haldinn fimmtudaginn 19.maí 2022 kl.18:00 í söluskálanum Björk (fundarsalur) Hvolsvelli Dagskrá:1. Skýrsla stjórnr2. Endurskoðaðir og áritaðir reikningar félagsins.3.Lýst kjöri stjórnar og nefnda4. Kosning uppstillinga- og...

read more
LISTI UPPSTILLINGANEFNDAR

LISTI UPPSTILLINGANEFNDAR

Uppstillinganefnd sendi frá sér í apríl tillögu að lista í stjórn, ráð og nefndir skv. lögum félagsins. Listi nefndarinnar liggur frammi til kynningar á skrifstofu félagsins. Listinn gildir fyrir næstu tvö starfsár félagsins 2022-2024. Uppstillinganefnd Vlf.SIngibjörg...

read more
FJÁRHAGSSTAÐA FÉLAGSFÓLKS Í AÐILDARFÉLÖGUM SGS

FJÁRHAGSSTAÐA FÉLAGSFÓLKS Í AÐILDARFÉLÖGUM SGS

Varða, Rannsóknarstofnun vinnumarkaðarins, lagði fyrir umfangsmikla könnun meðal launafólks í lok síðasta árs og niðurstöður könnunarinnar birtust í skýrslu sem var gefin var út nýlega. Markmið könnunarinnar var meðal annars að afla upplýsinga um fjárhagslega stöðu...

read more