FRÉTTIR
MINNINGARSJÓÐUR EÐVARÐS SIGURÐSSONAR AUGLÝSIR EFTIR UMSÓKNUM 2023
Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón...
SGS og Bændasamtökin undirrita nýjan kjarasamning
Þann 20. febrúar undirritaði SGS nýjan kjarasamning við Bændasamtök Íslands. Samningurinn nær til starfsmanna sem vinna við almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á bændabýlum undir samninginn. Samningurinn nær ekki til þeirra...
Ert þú á aldrinum 16-35 ára og vilt þú koma að því að móta verkalýðshreyfinguna til framtíðar?
ASÍ-UNG stendur fyrir fræðslu- og tengsladögum á Stracta Hótel, Hellu dagana 30. – 31. mars nk. Viðburðurinn er ætlaður félagsmönnum á aldrinum 16-35 ára sem hafa áhuga á réttindamálum og/eða verkalýðsmálum. Síðast þegar slíkur viðburður var haldinn var góð þátttaka...
Kæru Félagar / Dear Members / Drodzy Czlonkowie
Kæru félagar Nú þurfum við hjá Verkalýðsfélagi Suðurlands á ykkar hjálp að halda. Við viljum biðja ykkur að taka þátt í könnun um stöðu ykkar. Það tekur stuttan tíma og allir sem vilja komast í pott og geta unnið 40.000 króna gjafakort. Könnunin er á vegum Vörðu –...
Páskaúthlutun 2023
Búið er að draga út þá heppnu umsækjendur og hafa þeir fengið tölvupóst með upplýsingum til að staðfesta bókunina. Alls bárust okkur 16 umsóknir þetta árið.
15,8 MILLJÓNIR GREIDDAR TIL FÉLAGSMANNA VLFS ÚR FÉLAGSMANNASJÓÐI.
Samið var um sérstakan Félagsmannasjóð í síðasta kjarasamningi SGS/VLFS við Samband íslenskra sveitarfélaga og skyldu starfsmenn sem vinna eftir þeim samningi fá greiðslur úr sjóðnum einu sinni á ári. Fyrstu tvö árin hélt SGS utan um sjóðinn og sá um að greiða út til...