FRÉTTIR
FJARFUNDUR FYRIR FÉLAGSMENN VLFS SEM STARFA EFTIR KJARASAMNINGI SVEITARFÉLAGA
Vlf.Suðurlands heldur tvo opna fjarfundi um framlengdan kjarasamning SGS við SNS, fundirnir verður haldnir á zoom. þriðjudaginn 19.september kl 17.00 - https://us02web.zoom.us/j/89401463470 miðvikudaginn 20. septembere kl 18.00 - https://us02web.zoom.us/j/84928761237...
NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ SAMBAND ÍSLENSKRA SVEITARFÉLAGA
Síðastliðinn þriðjudag, 12. september, var undirritaður nýr kjarasamningur milli Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Öll aðildarfélög SGS, 18 talsins, eiga aðild að samningnum. Samningurinn gildir í 6 mánuði, frá 1. október 2023 til 31....
VLFS AUGLÝSIR FÉLAGSFUND – VILT ÞÚ VERA FULLTRÚI FÉLAGSINS Á ÞINGI SGS
Stjórn boðar til félagsfundar þann 12.september nk. kl.18:00. Fundurinn verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu 1.hæð (námsver, gengið inn bakatil) Á dagskrá er almennt um kjaramál sem og að kjósa þarf fimm aðalfulltrúa og fimm varafulltrúa á þing...
Starfsmaður óskast á skrifstofu VLFS
Verkalýðsfélag Suðurlands óskar eftir að ráða einstakling í 100% starf á skrifstofu félagsins á Hellu. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf. Leitað er að jákvæðum og þjónustulunduðum aðila. Helstu verkefni:Bókhaldsvinna.Símsvörun, upplýsingagjöf og túlkun...
OPNUNARTÍMI SKRIFSTOFU Í JÚLÍ
Vegna sumarleyfa verður breyttur opnunartími í júlí, eftirfarandi opnunartími verður: Fimmtudagur 6.júlí 10.00 - 15.00Föstudagur 7.júlí 11.00 - 14.00Mánudagur 10.júlí til fimmtudags 13.júlí 10.00 - 15.00Föstudagur 14. júlí til föstudags 21.júlí LOKAÐ Mánudagur 24.júlí...
NÝR KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ SAMÞYKKTUR
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 15. júní síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana 16.-21. júní. Á kjörskrá...