Lyngbrekka, Syðri-Brú, Grímsnes- og Grafningshreppur. „NÝTT HÚS“ 

Það er á ábyrgð leigutaka að kynna sér reglur orlofssjóðs. FORSÍÐA.
Í reglunum kemur fram hvernig leigutíma ásamt fleiru er háttað.

 • Bóka þarf dvöl í orlofseignina hér á heimasíðu.
  • Booking have to be made here on our website.
 • Lyklar eru afhentir á opnunartíma á skrifstofu félagsins á Hellu.
  • Keys are to be picked up at our office in Hella.

    

   • A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum / íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra.
    Attention! It is not allowed to have pets in our apartments / summer houses & smoking is forbidden indoors

Orlofshúsið er við Lyngbrekku 4, Syðri-Brú, 801 Selfoss. Húsið er byggt 2021, það er tvískipt og skiptist í aðalhús og gestahús. 
Í aðalhúsi eru þrjú svefnherbergi með svefnplássi fyrir sex manns, eldhús, baðherbergi og stofa.
Í gestahúsi er svefnpláss fyrir fjóra sem og baðherbergi. Um 20. mínútna akstur er á Selfoss.
100 fm2 sólpallur er í kringum húsið.
Heitur pottur.

Húsið stendur á fallegum stað með glæsilegu útsýni til allra átta. Stutt er í þjónustu í Grímsnesi sem á Selfossi og um 25 km akstur er á Þingvelli. Flottar sundlaugar eru í nágrenninu, má þar t.d. nefna laugina við Borg. Fjölbreytt úrval af áhugaverðum stöðum, gönguleiðum og svo golfvöllur eru í nágrenninu.
Taka þarf með lín, handklæði, tuskur wc- og eldhúsrúllupappír. Þvottavél fyrir tau er til staðar og gasgrill er í geymslu.

Vikuleiga kr 28.000.- Yfir sumarorlofstímabilið eru vikuleigur frá kl.14:00 á fimmtudegi til kl.12:00 næsta fimmtudags.
Helgarleiga kr 12.000- (föstudagur til mánudags).
Sólarhringsleiga frá mánudegi til föstudags, hver sólarhringur kr 4.000-

Vinsamlega bókið dvöl í orlofshúsinu hér á heimasíðunni, velja skal fyrsta dag dvalar og brottfarardag.

 

 

 

Veljið fyrsta og síðasta dag dvalar. Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags.

Calendar is loading...
- Laust
07
- Bókað
07
- Í bið
·
07
- Bókað að hluta

Nafn (nauðsynlegt):

Kennitala (nauðsynlegt):

Netfang (nauðsynlegt):

Símanúmer (nauðsynlegt):

Heimilisfang (nauðsynlegt):

Bæjarfélag (nauðsynlegt):

Póstnúmer (nauðsynlegt):

Skilaboð:

Með því að senda umsókn samþykkir þú að upplýsingar þínar s.s. nafn, netfang og símanúmer séu nýttar í þágu félagsins og meðhöndlaðar í samræmi við persónuverndaryfirlýsingu VLFS. Viljir þú afþakka sendingar frá félaginu getur þú haft samband í netfang vs@vlfs.is

By submitting an application, you agree that your information, e.g. name, email address and phone number are used for the benefit of the company and are handled in accordance with VLFS' privacy statement. If you want to opt out of contact from VLFS, you can contact vs@vlfs.is