Eingreiddar dánarbætur skv. grein 12.4
Rétthafar bóta eru maki sjóðfélaga og börn hans undir 18 ára aldri. Bótafjárhæð miðast við neysluvísitölu og tekur sömu breytingum og hún.
Við andlát greiðandi sjóðsfélaga borgar sjóðurinn eingreiddar dánarbætur kr. 501.269- skila þarf inn dánarvottorði. (upphæð gildir frá 1.janúar 2024)