Reglur um úthlutun úr einstaklingsdeild
Sveitamenntar SGS og Launanefndar sveitarfélaga
Fræðslusjóður starfsmanna sveitafélaga á landsbyggðinni úthlutar á samningstímanum einstaklingsstyrkjum til félagsmanna þeirra stéttarfélaga sem eru aðilar í Starfsgreinasambandi Íslands (SGS) þó ekki þeirra aðildarfélaga SGS sem mynda Flóabandalagið.
Hér má finna reglur um úthlutun úr einstaklingsdeild Sveitamenntar SGS og Launadeild sveitafélaga.