Reykjaskógur- Garðabraut 2.
Það er á ábyrgð leigutaka að kynna sér reglur Orlofssjóðsins, reglurnar má sjá á forsíðu Orlofssjóðs. Forsíða
- Bóka þarf dvöl í íbúðina hér á heimasíðu.
- Booking have to be made here on our website.
- Hámarskdvöl í orlofseignum VLFS er 1. vika á 4. vikna fresti.
- Maximum stay in vacation property of VLFS is 1. week per 4. week period.
- Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags, velja skal fyrsta dag (fös) og lokadag (mán.)
- Weekend rental is from Friday to Monday.
- Aðra daga er hægt að bóka sólarhrings leigu.
- Other days are available for single night booking.
- ATH: þær bókanir sem berast utan opnunartíma, þeim verður svarað/þær afgreiddar á opnunartíma skrifstofu.
- ATTN: thoose bookings that are made outside of office hours, will be processed next opening day.
- Lyklar eru afhentir á opnunartíma á skrifstofu félagsins á Hellu.
- Keys are to be picked up at our office in Hella.
A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum / íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra.
Attention! It is not allowed to have pets in our apartments / summer houses & smoking is forbidden indoors.
Orlofshúsið í Reykjaskógi er 75m2 og búið öllum helstu þægindum. Heitur pottur er á lokaðri verönd við húsið. Í húsinu eru þrjú herbergi og svefnstæði fyrir 8 manns. Einnig er ferðarúm í húsinu. Taka þarf með lín, handklæði, tuskur, wc- og eldhúsrúllupappír. Þvottavél fyrir tau er til staðar og gasgrill er í geymslu.
Skammt við bústaðinn er leiksvæði fyrir börn, þar er m.a. púttvölllur, körfuboltaspjald og fótboltamörk, tilvalið að taka með sér bolta og kylfur.
Reykjaskógur er í landi Efri-Reykja, skammt austan við Laugarvatn. Stutt er í golfvöll og sundlaug er í Úthlíð sem og veitingastaður.
Ekki má svo gleyma náttúrperlunum Gullfossi, Geysi og Skálholti sem eru í næsta nágrenni.
Helgarleiga kr 12.000- (föstudagur til mánudags).
Sólarhringsleiga frá mánudegi til föstudags, hver sólarhringur kr 3.000-
Vinsamlega bókið dvöl í orlofshúsinu hér á heimasíðunni, velja skal fyrsta dag dvalar og brottfarardag.