Reykjaskógur- Garðabraut 2.

Það er á ábyrgð leigutaka að kynna sér reglur Orlofssjóðsins, reglurnar má sjá á forsíðu Orlofssjóðs. Forsíða

 

  • Bóka þarf dvöl í íbúðina hér á heimasíðu.
    • Booking have to be made here on our website.
  • Hámarskdvöl í orlofseignum VLFS er 1. vika á 4. vikna fresti. 
    • Maximum stay in vacation property of VLFS is 1. week per 4. week period.
  • Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags, velja skal fyrsta dag (fös) og lokadag (mán.)
    • Weekend rental is from Friday to Monday.
  • Aðra daga er hægt að bóka sólarhrings leigu.
    • Other days are available for single night booking.
  • ATH: þær bókanir sem berast utan opnunartíma, þeim verður svarað/þær afgreiddar á opnunartíma skrifstofu.
    • ATTN: thoose bookings that are made outside of office hours, will be processed next opening day. 
  • Lyklar eru afhentir á opnunartíma á skrifstofu félagsins á Hellu.
    • Keys are to be picked up at our office in Hella.

A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum / íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra.

Attention! It is not allowed to have pets in our apartments / summer houses & smoking is forbidden indoors.

Orlofshúsið í Reykjaskógi er 75m2 og búið öllum helstu þægindum. Heitur pottur er á lokaðri verönd við húsið. Í húsinu eru þrjú herbergi og svefnstæði fyrir 8 manns. Einnig er ferðarúm í húsinu. Taka þarf með lín, handklæði, tuskur, wc- og eldhúsrúllupappír. Þvottavél fyrir tau er til staðar og gasgrill er í geymslu.
Skammt við bústaðinn er leiksvæði fyrir börn, þar er m.a. púttvölllur, körfuboltaspjald og fótboltamörk, tilvalið að taka með sér bolta og kylfur.

Reykjaskógur er í landi Efri-Reykja, skammt austan við Laugarvatn. Stutt er í golfvöll og sundlaug er í Úthlíð sem og veitingastaður.
Ekki má svo gleyma náttúrperlunum Gullfossi, Geysi og Skálholti sem eru í næsta nágrenni.

Vikuleiga er kr 18.000.- Yfir sumarorlofstímann (jún-ágú) eru vikuleigur frá kl.14:00 á fimmtudegi til kl.12:00 næsta fimmtudags.
Helgarleiga kr 9.000-  (föstudagur til mánudags).
Sólarhringsleiga frá mánudegi til föstudags, hver sólarhringur kr 3.000-

Vinsamlega bókið dvöl í orlofshúsinu hér á heimasíðunni, velja skal fyrsta dag dvalar og brottfarardag.

 

 

Veljið fyrsta og síðasta dag dvalar. Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags.

Calendar is loading...
- Laust
05
- Bókað
05
- Í bið
·
05
- Bókað að hluta

Nafn (nauðsynlegt):

Kennitala (nauðsynlegt):

Netfang (nauðsynlegt):

Símanúmer (nauðsynlegt):

Heimilisfang (nauðsynlegt):

Bæjarfélag (nauðsynlegt):

Póstnúmer (nauðsynlegt):

Skilaboð:

Með því að senda umsókn samþykkir þú að upplýsingar þínar s.s. nafn, netfang og símanúmer séu nýttar í þágu félagsins og meðhöndlaðar í samræmi við persónuverndaryfirlýsingu VLFS. Viljir þú afþakka sendingar frá félaginu getur þú haft samband í netfang vs@vlfs.is

By submitting an application, you agree that your information, e.g. name, email address and phone number are used for the benefit of the company and are handled in accordance with VLFS' privacy statement. If you want to opt out of contact from VLFS, you can contact vs@vlfs.is