Rjúpnasalir 10 – íbúð 101.

Það er á ábyrgð leigutaka að kynna sér reglur Orlofssjóðs sem sjá má á forsíðu Orlofssjóðsins.  (Forsíða)

  • Bóka þarf dvöl í íbúðina hér á heimasíðu.
    • Booking have to be made here on our website.
  • Hámarskdvöl í orlofseignum VLFS er ein vika á fjögurra vikna fresti. Velja skal þá fyrsta dag dvalarinnar og sama vikudag viku síðar. 
    • Maximum stay in vacation properties of VLFS is one week per four week period. Choose the first day of the stay and the same day of the week a week later.
  • Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags, velja skal fyrsta dag (föst.) og lokadag (mán.)
    • Weekend rental is from Friday to Monday.
  • Aðra daga er hægt að bóka sólarhringsleigu.
    • Other days are available for single night booking.
  • ATH: bókanir sem berast utan opnunartíma verður svarað/þær afgreiddar á opnunartíma skrifstofu.
    • ATTN: thoose bookings that are made outside of office hours, will be processed next opening day. 
  • Lyklar eru afhentir á opnunartíma á skrifstofu félagsins á Hellu.
    • Keys are to be picked up at our office in Hella on office hours

A.T.H Ekki er leyfilegt að hafa gæludýr í orlofshúsum / íbúðum félagsins og reykingar eru bannaðar innandyra sem og á svölum íbúðarinnar.

Attention! It is not allowed to have pets in our apartments / summer houses & smoking is forbidden indoors and on the balcony.

Íbúðin er á 1. hæð, fyrstu dyr vinstra megin, merkt 101. Það eru tvö svefnherbergi í íbúðinni með svefnstæðum fyrir fimm. Hjónarúm er í stærra herbergi og koja í minna herbergi sem rúmar 2 í neðri koju og einn í þeirri efri. Auk þess fylgir barnaferðarúm og gestaferðarúm er í geymslu íbúðarinnar. Á svölunum er gasgrill, borð og stólar.

Íbúðin (íbúð101) er leigð sólarhringsleigu á virkum dögum. Um helgar er íbúðin aðeins leigð helgarleigu frá föstudegi til mánudags allt árið um kring.

Það þarf að taka með sér sængurfatnað, handklæði, viskastykki og borðklúta. Hreingerningarefni eru til staðar í íbúð.

Íbúðin er leigð frá kl.14:00 til kl.12:00 á skiladegi.
Helgarleiga kr 9.000- (föstudagur til mánudags).
Sólarhringsleiga kr. 3.000-. Hægt er að taka sólarhringsleigu frá mánudegi til föstudags.

Vinsamlega bókið dvöl í íbúðinni hér á heimasíðunni, velja skal fyrsta dag dvalar og brottfarardag.

Kort af vef ja.is 

 

 

Veljið fyrsta og síðasta dag dvalar. Helgarleiga er frá föstudegi til mánudags.

Calendar is loading...
- Laust
27
- Bókað
27
- Í bið
·
27
- Bókað að hluta

Nafn (nauðsynlegt):

Kennitala (nauðsynlegt):

Netfang (nauðsynlegt):

Símanúmer (nauðsynlegt):

Heimilisfang (nauðsynlegt):

Bæjarfélag (nauðsynlegt):

Póstnúmer (nauðsynlegt):

Skilaboð:

Með því að senda umsókn samþykkir þú að upplýsingar þínar s.s. nafn, netfang og símanúmer séu nýttar í þágu félagsins og meðhöndlaðar í samræmi við persónuverndaryfirlýsingu VLFS. Viljir þú afþakka sendingar frá félaginu getur þú haft samband í netfang vs@vlfs.is

By submitting an application, you agree that your information, e.g. name, email address and phone number are used for the benefit of the company and are handled in accordance with VLFS' privacy statement. If you want to opt out of contact from VLFS, you can contact vs@vlfs.is