LISTI UPPSTILLINGANEFNDAR LAGÐUR FRAM

LISTI UPPSTILLINGANEFNDAR LAGÐUR FRAM

Uppstillinganefnd Verkalýðsfélags Suðurlands hefur lagt fram lista samkvæmt lögum félagsins fyrir kjörtímabilið 2024-2026. Nefndin leggur fram lista um fulltrúa í stjórn, varastjórn, stjórnir sjóða og aðrar nefndir. Listi nefndarinnar liggur frammi til kynningar á...
NÝ VERÐSJÁ VERÐLAGSEFTIRLITSINS

NÝ VERÐSJÁ VERÐLAGSEFTIRLITSINS

Verðlagseftirlit ASÍ gefur í dag út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana, bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur. Gögnin uppfærast daglega með nýjustu verðum sem verðlagseftirlitið hefur aflað.  Með mælaborðinu hafa neytendur nú...
KJARASAMINGUR SGS OG SA SAMÞYKKTUR MEÐ MIKLUM MEIRIHLUTA.

KJARASAMINGUR SGS OG SA SAMÞYKKTUR MEÐ MIKLUM MEIRIHLUTA.

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 18 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka Atvinnulífsins liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með 82,72% atkvæða. Nei sögðu 12,85% og 4,43% tóku ekki afstöðu. Á kjörskrá voru samtals 23.677...
STÖÐUGLEIKA- OG VELFERÐARSAMNINGUR UNDIRRITAÐUR

STÖÐUGLEIKA- OG VELFERÐARSAMNINGUR UNDIRRITAÐUR

Breiðfylkingin, sem samanstendur af Starfsgreinasambandinu, Samiðn og Eflingu, hefur undirritað nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði. Samningurinn var undirritaður í húsakynnum ríkissáttasemjara þann 7.mars. Um er að...
NÝR ORLOFSVEFUR OG NÝJAR ORLOFSEIGNIR

NÝR ORLOFSVEFUR OG NÝJAR ORLOFSEIGNIR

Nýr orlofsvefur og nýjar orlofseignir Verkalýðsfélag Suðurlands kynnir með stolti nýjan orlofsvef félagsins sem og 3 nýjar íbúðir sem félagið hefur fest kaup á í Reykjavík. Söluferli hefur verið hafið á orlofsíbúðum í kópavogi. Orlofsvefur Nýji orlofsvefurinn mun sjá...