KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Í HÖFN.

KJARASAMNINGUR VIÐ SVEITARFÉLÖGIN Í HÖFN.

Þann 3. júlí, undirrituðu 17 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins kjarasamning til fjögurra ára við Samband íslenskra sveitarfélaga. SGS vísaði kjaradeilunni til ríkissáttasemjara þann 20. júní og síðan þá hafa samningsaðilar fundað stíft undir verkstjórn...
RAFRÆN ATKVÆÐAGREIÐSLA VEGNA KJARASAMNINGS VIÐ RÍKIÐ

RAFRÆN ATKVÆÐAGREIÐSLA VEGNA KJARASAMNINGS VIÐ RÍKIÐ

Kjarasamningur SGS og ríkisins 2024-2028 18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer...
RAFRÆN ATKVÆÐAGREIÐSLA VEGNA KJARASAMNINGS VIÐ RÍKIÐ

KJARASAMNINGUR VIÐ RÍKIÐ UNDIRRITAÐUR

18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2024 til 31. mars 2028. Atkvæðagreiðsla Rafræn atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn hefst mánudaginn 1....
LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

LÖGFRÆÐIÞJÓNUSTA

Félagið minnir félagsmenn á lögfræðiþjónustu í boði félagsins. Einu sinni í mánuði gefst félagsmönnum kostur á viðtali við lögmann sér að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. Næsti viðtalstími verður Þriðjudaginn...