SGS VÍSAR KJARADEILU VIÐ RÍKIÐ TIL RÍKISSÁTTASEMJARA

SGS VÍSAR KJARADEILU VIÐ RÍKIÐ TIL RÍKISSÁTTASEMJARA

Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við samninganefnd ríkisins vegna endurnýjunar kjarasamnings SGS og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs sem rann út 31. mars 2023. Samningsaðilar hafa á undanförnum vikum...
ORLOFSUPPBÓT 2023

ORLOFSUPPBÓT 2023

Kjarasamningar á almennum vinnumarkaði (SGS/SA) og kjarasamningur við ríkissjóð (SGS/RÍKIÐ) Orlofsuppbót á að koma til greiðslu 1.júní ár hvert hjá starfsfólki á almennum vinnumarkaði og hjá ríkinu. Almenni kjarasamningur (SGS/SA): Orlofsuppbót 2023 er kr. 56.000-....
HÆKKUN STYRKJA ÚR SJÚKRASJÓÐI SAMÞYKKT Á AÐALFUNDI

HÆKKUN STYRKJA ÚR SJÚKRASJÓÐI SAMÞYKKT Á AÐALFUNDI

Stjórn sjúkrasjóðs lagði fram tillögur um hækkun styrkja til félagsstjórnar sem samþykkti tillögurnar. Breytingarnar voru svo lagðar fram á aðalfundi og voru þær samþykktar af fundinum. Breytingarnar gilda frá 1.maí gagnvart greiðslukvittunum/vottorðum frá þeim tíma....
FRÁ AÐALFUNDI VLFS 17.MAÍ

FRÁ AÐALFUNDI VLFS 17.MAÍ

Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands var haldinn miðvikudaginn 17.maí á hótel Stracta, Hellu. Í skýrslu stjórnar var farið yfir helstu verkefni og starfsemi félagsins frá síðasta aðalfundi. Þar kom fram að félagsfólki hafði fjölgað um 18% milli ára og alls greiddu...
SKRIFSTOFAN ER LOKUÐ Á FIMMTUDAG

SKRIFSTOFAN ER LOKUÐ Á FIMMTUDAG

Vinsamlega athugið! Skrifstofan er lokuð á fimmtudaginn 11.maí vegna námskeiðs- og fundarhalda starfsmanna. Biðjumst velvirðingar á óþægindum. Hægt er að senda tölvupóst á netfangið vs@vlfs.is og við munum bregðast við þeim póstum eins fljótt og auðið er. Takk fyrir...
AÐALFUNDUR

AÐALFUNDUR

Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands verður haldinn miðvikudaginn 17.maí 2023 kl 18:00 á Stracta hótel, Hellu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörfReglugerðarbreytingar sjúkrasjóðs og orlofssjóðsÖnnur mál Léttar veitingar í boði félagsinsHvetjum félagsmenn til að mæta...