SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

Íslenskt atvinnulíf stendur styrkum fótum og staða fyrirtækja hefur sjaldan verið betri. Hvert fyrirtækið á fætur öðru skilaði methagnaði á síðasta ári og allt bendir til þess að árið í ár verði ekki síðra. Útflutningsgreinarnar – undirstöður atvinnulífsins – standa...
FRÆÐSLUDAGAR FÉLAGSLIÐA HALDINN 23.NÓVEMBER NK.

FRÆÐSLUDAGAR FÉLAGSLIÐA HALDINN 23.NÓVEMBER NK.

Þann 23. nóvember næstkomandi verður hinn árlegi fræðsludagur félagsliða haldinn á Fosshótel í Reykjavík, en þetta er í sjöunda skipti sem fræðsludagurinn er haldinn. Hann var fyrst haldinn á Akureyri haustið 2014 og svo árlega fram til ársins 2019, en hefur hins...
SKRIFAÐ UNDIR STOFNANASAMNING VIÐ ÞJÓÐGARÐANA

SKRIFAÐ UNDIR STOFNANASAMNING VIÐ ÞJÓÐGARÐANA

Eftir langar samningaviðræður milli Starfsgreinasambands Íslands og þjóðgarðana var loksins skrifað undir sérstakan stofnanasamning fyrir helgi sem nær yfir starfsmenn Vatnajökulsþjóðgarðs, Umhverfisstofnunar og þjóðgarðsins á Þingvöllum. Fyrir hönd Verkalýðsfélags...
SGS OG LÍV/VR VÍSA KJARAVIÐRÆÐUM TIL RÍKISSÁTTASSEMJARA

LÍV OG SGS SAMAN Í KJARAVIÐRÆÐUR

Stærstu landssambönd launafólks á vinnumarkaði, Landssamband íslenzkra verzlunarmanna og Starfsgreinsamband Íslands, hafa ákveðið að taka höndum saman í viðræðum við Samtök atvinnulífsins um nýjan kjarasamning. Samstarfið nær til hátt í 90 þúsund einstaklinga sem...
STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

STYRKHLUTFALLIÐ 90% FRAMLENGT TIL ÁRAMÓTA

www.landsmennt.is Stjórnir sjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar hafa samþykkt að framlengja 90% endurgreiðslu vegna styrkveitinga til 31. desember 2022 og gildir gagnvart námi/námskeiðum sem haldin eru/byrja innan þessa sama tímaramma....
ÁLYKTUN MIÐSTJÓRNAR UM HEILBRIGÐISMÁL

ÁLYKTUN MIÐSTJÓRNAR UM HEILBRIGÐISMÁL

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu heilbrigðismála í landinu og fordæmir þá forgangsröðun sem birtist í fjármálafrumvarpi ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Dag hvern berast fregnir af ófremdarástandi í heilbrigðiskerfi landsmanna....