Fundur með vinnueftirlitinu vegna vinnustaðaeftirlits

Fundur með vinnueftirlitinu vegna vinnustaðaeftirlits

Fundur með vinnueftirlitinu vegna vinnustaðaeftirlitsFulltrúar Alþýðusambands Íslands áttu fund með Vinnueftirlitinu (VER) síðastliðinn föstudag til að ræða samstarf og upplýsingamiðlun á milli ASÍ og Vinnueftirlitisins vegna eftirlits með starfsaðstæðum erlends...
Nýr samningur við Sveitarfélögin undirritaður

Nýr samningur við Sveitarfélögin undirritaður

Nýr samningur við Sveitarfélögin undirritaðurStarfsgreinasamband Íslands (SGS) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga á áttunda tímanum í kvöld, föstudaginn 20. nóvember. SGS undirritaði kjarasamninginn í umboði eftirtalinna félaga: AFL...

Viðræðum við Samband íslenskra sveitafélaga slitið

Viðræðum við sveitarfélögin slitiðViðræðum við Samband Íslenskra sveitarfélaga var slitið í vikunni og deilunni vísað til ríkissáttasemjara. Viðræður hafa staðið yfir í haust en lítið hefur miðað í launamálum. Það vantar sameiginlegan skilning á þeim ramma sem unnið...

Launavísitalan hækkar um 8,2%

Launavísitalan hefur hækkað um 8,2% sl. 12 mánuðiSamkvæmt útreikningum Hagstofunnar hækkaði launavísitalan í september 2015 um 1,2% frá fyrri mánuði. Síðastliðna tólf mánuði hefur launavísitalan hækkað um 8,2%. Þá hækkaði kaupmáttur launa um 1,6% frá fyrri...