Atvinnuleysi mældist 3,8% í september

Atvinnuleysi mældist 3,8% í septemberSamkvæmt Vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 188.400 manns á aldrinum 16-74 ára á vinnumarkaði í september 2015, sem jafngildir 81,4% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 181.300 starfandi og 7.100 án vinnu og í...
Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við ríkið

Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við ríkið

Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við ríkiðAtkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við ríkið  hefst kl. 09:00 miðvikudaginn 21. október og stendur til miðnættis fimmtudaginn 29. október nk. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða kynntar daginn eftir....
Samningur við Landsvirkjun samþykktur

Samningur við Landsvirkjun samþykktur

Samningur við Landsvirkjun samþykkturKjarasamningur Starfsgreinasambandsins og Landsvirkjunar sem undirritaður var 24. september síðastliðinn var samþykktur með 96% greiddra atkvæða. Samningurinn var lagður fyrir í póstatkvæðagreiðslu og lauk henni 16. október 2015....

Fimmta þingi SGS lokið

Fimmta þingi SGS lokiðFimmta þingi Starfsgreinasambands Íslands er nú lokið. Samþykktar voru þrjár ályktanir; um atvinnumál, húsnæðismál og kjaramál. Starfsáætlun SGS til næstu tveggja ára var samþykkt sem og ársreikningar fyrir árin 2013 og 2014. Auk þess samþykkti...

samningur við ríkið undirritaður

Samningur við ríkið undirritaðurSamninganefndir Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins undirrituðu samning við samninganefnd ríkisins í 7. október 2015, vegna starfsfólks aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins hjá ríkisstofnunum. Samningurinn er á svipuðum nótum...