Látum Amazon borga

Látum Amazon borga

Alþýðusamband Íslands er þátttakandi í alþjóðlegri herferð undir yfirskriftinni Make Amazon Pay eða Látum Amazon borga. Tilefnið er óásættanleg framkoma risafyrirtækisins gagnvart starfsfólki sínu. Efnt verður til aðgerða 27. nóvember, á svörtum föstudegi (Black...