HALLDÓRA SVEINSDÓTTIR NÝR 3.VARAFORSETI ASÍ

HALLDÓRA SVEINSDÓTTIR NÝR 3.VARAFORSETI ASÍ

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags á Selfossi var í dag kosin 3. varaforseti ASÍ á fundi miðstjórnar sambandsins. Ragnar Þór Ingólfsson hefur gegnt embætti 3. varaforseta en verður 2. varaforseti eftir að Sólveig Annu Jónsdóttir sagði af...
Greiðum konum mannsæmandi laun

Greiðum konum mannsæmandi laun

www.asi.is Leiðréttum skakkt verðmætamat – Greiðum konum mannsæmandi launAlþjóðlegur baráttudagur kvenna er runninn upp en í rúma öld hefur 8. mars verið táknrænn fyrir baráttu kvenna fyrir bættum kjörum og lífsaðstæðum, og í seinni tíð fyrir baráttuna gegn...
Launahækkun – gildir frá 1.janúar 2021

Launahækkun – gildir frá 1.janúar 2021

Þann 1.janúar 2021 hækkuðu laun og launatengdir liðir skv. núgildandi kjarasamningum sem hér segir:  Kjarasamningur SGS – SA. Starfsfólk á almennum vinnumarkaði. 1.janúar 2021 hækkuðu kauptaxtar á almenna vinnumarkaðnum um kr. 24.000- almenn laun hækkuðu um kr....