DESEMBERUPPBÓT 2022

DESEMBERUPPBÓT 2022

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Uppbótin er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun.Félagsmenn Vlf.Suðurlands sem starfa eftir samningum SGS við...
Desember- persónuuppbót

Desember- persónuuppbót

Félagsmenn Vlf.Suðurlands sem starfa eftir samningum SGS við Ríkið og Samtök Atvinnulífsins fá desemberuppbót að upphæð kr. 94.000.- m.v. fullt starf.Greitt er hlutfallslega fyrir hlutastörf. Áunna desemberuppbót skal gera upp samhliða starfslokum verði þau fyrir...