FÉLAGSMANNASJÓÐUR VLFS

FÉLAGSMANNASJÓÐUR VLFS

Í kjarasamningi SGS f.h VLFS við Samband sveitarfélaga var samið um sérstakan félagsmannasjóð. Hver stofnun hjá hverju sveitarfélagi greiðir mánaðarlegt framlag í sjóðinn sem nemur 1,5% af heildarlaunum félagsmanns og skal greiða úr sjóðnum 1. febrúar ár hvert skv....
DESEMBERUPPBÓT 2022

DESEMBERUPPBÓT 2022

Desemberuppbót er eingreiðsla sem ber að greiða samkvæmt kjarasamningum. Upphæðin ákvarðast af starfstíma og starfshlutfalli. Uppbótin er með inniföldu orlofi og greiðist sjálfstætt og án tengsla við laun.Félagsmenn Vlf.Suðurlands sem starfa eftir samningum SGS við...