Of algengt að ráðningarsamning vanti

Of algengt að ráðningasamning vantiSamkvæmt niðurstöðum könnunar sem ASÍ og SA létu Capacent Gallup framkvæma er 85% launafólks á Íslandi með skriflegan ráðningarsamning eða skriflega staðfesta ráðningu. Á almennum vinnumarkaði er hlutfallið þó aðeins 75% meðan það er...

Endurskoðað starfsmat sveitafélaganna

Endurskoðað starfsmat sveitafélagannaÞau störf sem félagsmenn í aðildarfélögum Starfsgreinsambandsins inna af hendi hjá sveitarfélögum eru metin í stigum eftir ákveðnu kerfi og fjöldi stiga segir til um hversu mikið er greitt fyrir hvert starf, þ.e. hvar það lendir í...

Hækkun menntastyrkja

Hámark styrkja hækkað í kr. 70.000.- Stjórnir þriggja fræðslusjóða; Landsmennt, Ríkismennt og Sveitamennt sem félagið er aðili að, hafa samþykkt eftirfarnadi hækkanir á einstaklingsstyrkjum út sjóðnum: Stjórn Landsmenntar hefur samþykkt að hækka hámarksupphæð...
Atkv.greiðsla áminning og nýr kjarasamningur

Atkv.greiðsla áminning og nýr kjarasamningur

Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við SA stendur yfir Minnum félagsmenn á að atkvæðagreiðsla vegna nýrra kjarasamninga vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði stendur nú yfir og til kl. 12:00 mánudaginn 22. júní nk. Hér er hægt að lesa nánar um þennan nýja...
Atkv.greiðsla áminning og nýr kjarasamningur

Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við SA

Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við SAAtkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins verður með rafrænum hætti og fer fram frá kl. 8:00 föstudaginn 12. júní til kl. 12:00 mánudaginn 22. júní nk. Allir félagsmenn eru á kjörskrá í...

Vegna styrks úr vinnudeilusjóði

Vegna styrks út vinnudeilusjóði Umsóknareyðublöð vegna styrks úr vinnudeilusjóði vegna launataps í verkfalli eru nú aðgengileg hér fyrir neðan. Hægt er að senda útfylltar umsóknir í tölvupósti á vs@vlfs.is, í pósti á Suðurlandsvegi 3, 850 Hellu, eða koma...