Vegna styrks út vinnudeilusjóði
Umsóknareyðublöð vegna styrks úr vinnudeilusjóði vegna launataps í verkfalli eru nú aðgengileg hér fyrir neðan. Hægt er að senda útfylltar umsóknir í tölvupósti á vs@vlfs.is, í pósti á Suðurlandsvegi 3, 850 Hellu, eða koma þeim á skrifstofu félagsins á annan hátt.
Með umsókninni þurfa að fylgja gögn sem staðfesta starfshlutfall og að starfsmaður hafi átt að vinna á verkfallsdegi en lagt niður störf.
Styrkir vegna launataps í verkfalli verða greiddir 5 júní n.k.
Umsókn um styrk úr vinnudeilusjóði VLFS
Wniosek o dotację z funduszu strajkowego VLFS
Strike Pay Application for Strike Fund benefits in VLFS