Atkvæðagreiðsla um nýjan samning við SA stendur yfir
Minnum félagsmenn á að atkvæðagreiðsla vegna nýrra kjarasamninga vegna starfa á hinum almenna vinnumarkaði stendur nú yfir og til kl. 12:00 mánudaginn 22. júní nk.
Hér er hægt að lesa nánar um þennan nýja kjarasamning sbr. helstu atriði, kynningarefni, upplýsingar um atkvæðagreiðslu o.fl.