Stjórn boðar til félagsfundar þann 12.september nk. kl.18:00. Fundurinn verður haldinn að Suðurlandsvegi 3, Hellu 1.hæð (námsver, gengið inn bakatil)

Á dagskrá er almennt um kjaramál sem og að kjósa þarf fimm aðalfulltrúa og fimm varafulltrúa á þing Starfsgreinasambandsins sem haldið verður dagana 25. til 27.október.

Hvetjum áhugasama til að gefa kost á sér sem þingfulltrúa

Stjórnin