Þriðjudaginn 7.desember nk. verða starfsmenn Verkalýðsfélags Suðurlands til viðtals í Þekkingarsetrinu, Klausturvegi 4, Kirkjubæjarklaustri milli kl 10:30 og 14:30.

Tímapantanir óþarfar. Hvetjum félagsmenn til að koma og heyra í okkur varðandi kjaramálin.