Útborguð laun

Þegar laun eru greidd út mánaðarlega, skal greiða út fyrsta virkan dag næsta mánaðar á eftir. Beri helgi eða stórhátíðardag upp á útborgunardag skal greiða næsta virkan dag á undan.

Tekið úr kafla um „Reglur kaupgreiðslur og launaseðla“ út kjarasamningum milli SGS og SA (almennir)