Landsmennt starfsmenntasjóður sem Vlf.S er aðili að og Dale Carnegie hafa skrifað undir samstarfssamning um fjarþjálfun þar sem starfsmenntasjóðurinn greiðir allt að 100% af námskeiðsgjaldinu fyrir félagsmenn stéttarfélaga á landsbyggðinni innan SGS.
Samningurinn tryggir félagsmönnum allt að 100% niðurgreiðslu upp að 30.000kr. Hægt er að sjá úrval námskeiða hér: https://island.dale.is/live-online/
10.000 þátttakendur á ári mæla með Live Online
- Virk þátttaka þar sem þú getur spurt spurninga og unnið í hópum
- Einn sérmenntaður þjálfari og annar Digital Producer á öllum námskeiðum
- Sérhannað fjarþjálfunarumhverfi í samvinnu við Webex / Cisco
- Tækniaðstoð í öllum tímum á öllum námskeiðum
- Þaulreyndar þjálfunaraðferðir og kennsluefni