Í ljósi stöðunnar sem uppi er í samfélaginu vegna COVID-19 faraldursins og þess samkomubanns sem stjórnvöld hafa fyrirskipað til a.m.k. 4.maí nk. hefur stjórn Verkalýðfélags Suðurlands tekið þá ákvörðun að fresta aðalfundi sem halda átti fyrir lok apríl.

Boðað verður formlega til aðalfundar með fyrirvara skv. lögum félagsins eins fljótt og unnt er með tilliti til aðstæðna.

Stjórnin.