Flosi Eiríksson var í áhugaverðu viðtali hjá Rúv þar sem rædd var um þá alvarlegu stöðu sem kjaraviðræður SGS við Samband íslenskra sveitarfélaga sem vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara.

Hægt er að lesa meira á vefsíðu Rúv hérna.