Fimmtudaginn 7.okt og föstudaginn 8.okt verður skrifstofa félagsins lokuð vegna námskeiðs starfsmanna. Erindum er hægt að koma áleiðis í tölvupósti á vs@vlfs.is og verður þeim svarað þegar skrifstofa opnar á mánudag 11.okt.

Með fyrirfram þökk fyrir þolinmæðina.