Á áttunda þingi Starfsgreinasambandsins var kosið um nýjan formann og varaformann. Einnig var kosið í framkvæmdastjórn sambandsins sem og varastjórn. Stjórnarmenn koma víða að af landinu.

Framkvæmdastjórn SGS
Vilhjálmur Birgisson, formaður Vlf.Akranes
Guðbjörg Kristmundsdóttir, varaformaður, Vlfsk – Keflavík
Anna Júlíusdóttir, Eining Akureyri
Aðalsteinn Baldursson, Framsýn Húsavík
Eyþór Árnason, Hlíf Hafnarfirði
Guðrún Elín Pálsdóttir, VlfS, suðurland.
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, Afl austurland
Ragnar Ólason, Efling Reykjavík
Þórarinn Sverrisson, Aldan skagafirði.

Varastjórn SGS
Guðný Óskarsdóttir, Drífandi Vestmannaeyjar
Vignir Maríasson, Vlf. Snæfellinga, Snæfellsnes
Hörður Guðbrandsson, Vlf. Grindavíkur
Ástþór Jón Ragnheiðarson, Vlf.S Suðurland
Fabio Ronti, Efling Reykjavík