Á fundi samstarfsnefndar SGS og SÍS sem haldinn var þann 24.apríl var samþykkt af hálfu beggja aðila að persónuuppbót sem áður hefur verið auglýst sem kr. 54.350- verði hækkuð í kr. 55.700-. Aðrar reglur varðandi greiðslu uppbótarinnar breytist ekki og skal því greiða þessa upphæð með næstu útborgun.