Búið er að draga út þá heppnu umsækjendur og hafa þeir fengið tölvupóst með upplýsingum til að staðfesta bókunina.

Alls bárust okkur 16 umsóknir þetta árið.