Orlofsuppbót 2016

Orlofsuppbót á að koma til greiðslu 1.júní ár hvert hjá starfsfólki á almennum vinnumarkaði og hjá ríkinu, en 1.maí hjá starfsfólki sveitarfélaga.
Orlofsuppbót m.v. fullt starf 2016 er krónur 44.500. Greitt er hlutfallslega fyrir hlutastörf.