Af gefnu tilefni í ljósi stöðunnar á faraldrinum er rétt að minna á að óheimlt er að nota orlofseignir félagsins til að vera í sóttkví eða einangrun.
Enn fremur minnum við leigutaka á að þrífa vel eftir sig og sótthreinsa eins og hægt er.
Förum varlega !