Alþýðusamband Íslands hefur gefið út smáforritið Orðakista ASÍ – OK. Um er að ræða orðasafn og þýðingar á orðum tengdum íslenskum vinnumarkaði.
Forritið er ætlað trúnaðarmönnum stéttarfélaga og erlendum félagsmönnum og er aðgengilegt fyrir bæði Android og iOS:

Google Play Store: http://bit.ly/ordakista-android
Apple App Store: http://bit.ly/ordakista-ios