Niðurstaða kosninga

Talningu er lokið hjá Verkalýðsfélagi Suðurlands vegna kjarasamninga Starfsgreinasambands Íslands við SA. Niðurstaða atkvæðagreiðslu var afgerandi og samningarnig samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða og staðfest af kjörstjórn félagsins.

Á kjörskrá voru: 502

Atkvæði greiddu: 168 eða 33%

Já sögðu:             121 eða 72%

Nei sögðu:             39 eða 23%

Auðir og ógildir:        8 eða 5% 

Kjörstjórn Verkalýðsfélags Suðurlands.