Minnum á viðtalstíma lögmanns í næstu viku, þriðjudaginn 17.september. Viðtalstíminn er félagsmanni að kostnaðarlausu. Við lögmann má bera hvert það álitaefni sem félagsmenn hafa spurningar við. ATH: panta þarf tíma með a.m.k. sólarhrings fyrirvara.