Umsóknartími sumarhúsa, íbúða og/eða tjaldvagns

    

Verkalýðsfélag Suðurlands minnir félaga sína á að síðasti dagur til að skila inn umsókn fyrir sumarhús, íbúðir og/eða tjaldvagn er í dag, fimmtudaginn 4. apríl.