Uppstillinganefnd Verkalýðsfélags Suðurlands hefur lagt fram lista samkvæmt lögum félagsins fyrir kjörtímabilið 2024-2026. Nefndin leggur fram lista um fulltrúa í stjórn, varastjórn, stjórnir sjóða og aðrar nefndir. Listi nefndarinnar liggur frammi til kynningar á skrifstofu félagsins, Suðurlandsvegi 3, Hellu frá og með 9.apríl.  

Frestur til að bjóða sig fram eða bera fram aðrar tillögur til nefndarinnar er til kl.12 þann 19. apríl nk. og þurfa tillögurnar að berast skrifstofunni fyrir þann tíma.

Uppstillinganefnd Verkalýðsfélags Suðurlands.