Verkalýðsfélag Suðurlands vill minna félagsmenn á að laun á almenna vinnumarkaðinum, hjá ríkinu og sveitarfélögunum hækkuðu þann 1. apríl sl. Við hvetjum félagsmenn að fylgjast vel með að umsamdar launahækkanir skili sér inn á launareikninga og birtist með réttum hætti á launaseðli. Ef einhverjar spurningar vakna eru félagsmenn hvattir til að hafa samband við félagið.

Almenni Markaðurinn

 • Laun þeirra sem eru á taxtalaunum, skv. kjarasamningum við Samtök atvinnulífsins, hækkuðu um kr. 24.000 þann 1. apríl sl.
 • Almenn launahækkun til þeirra sem ekki eru á taxtalaunum var kr. 18.000 frá sama tíma.
 • Lágmarkstekjur fyrir fullt starf í dagvinnu fyrir 18 ára og eldri eftir 6 mánaða starf hjá sama fyrirtæki á almenna vinnumarkaðinum eru kr. 335.000 frá og með 1. apríl.
 • Kauptaxtar SGS og SA

Sveitarfélögin

 • Taxtar hækkuðu 1. apríl sl. um kr 24.000 kr. 

Ríkið

 • Taxtar hækkuðu 1. apríl sl. um kr 24.000 kr. fyrir launaflokka 1 til 17.
 • Launaflokkar 18 og hærri hækkuðu um kr. 18.000 á sama tíma.

Wage increases

Verkalýðsfélag Suðurlands wants to remind our members in the general work market, government and local authorities had a wage agreement bound wage increases on the 1. april. We encourage you to check your payslip to make sure that the wage increases are being honored. If you have any questions do not hesitate to contact us.

General work market.

 • Wages for thoose on the wage rate according to the wage agreement went up kr. 24.000 on the 1st of april 2020.
 • General wages for thoose not on the wage rate went up kr. 18.000 on the 1st of april 2020
 • Minimum salary for full time job in daytime work for 18 years and older after 6 months of continious work at the same company on the general work market are 335.000 from 1. april 2020.

Local authorities

 • Wage rates increased on the 1st of april kr. 24.000.

Government

 • Wage rates increased 1.april kr. 24.000 for wage brackets 1-17
 • wage brackets 18 and up increased kr. 18.000 from 1. april