Kjarasamningur SGS og SA 1. nóv 2022 – 31. jan 2024

Verkalýðsfélag Suðurlands undirritaði nýjan kjarasamning við Samtök atvinnulífsins þann 3. desember síðastliðinn, með fyrirvara um samþykki félagsmanna í atkvæðagreiðslu. Gildistími samningsins er frá 1. nóvember 2022 til 31. janúar 2024.

Atkvæðagreiðsla um kjarasamninginn er rafræn og hefst föstudaginn 9. desember kl. 12:00 og lýkur mánudaginn 19. desember kl. 12:00. Niðurstöðurnar verða kynntar eftir hádegi 19. desember.

Hægt er að kjósa hér

Hægt er að kynna sér kjarasamninginn á upplýsingasíðu SGS