18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð 6. mars síðastliðinn. Samningurinn gildir frá 1. apríl 2019 til 31. mars 2023.

Kosning hefst á morgun 19.mars kl 12:00 og lýkur fimmtudaginn 26.mars kl 16:00. Tengill inná kosninguna verður tilbúin og aðgengilegur hér á heimasíðu félagsins á morgun 19.mars.

Kynningarefni má finna á heimasíðu Starfsgreinasambandsins.
https://www.sgs.is/kjaramal/kjarasamningar/kjarasamningur-sgs-og-rikisins-2019-2023/

Einnig má finna á síðu sambandsins kynningarmyndband
https://www.youtube.com/watch?time_continue=1&v=FD9ReT_SA1g&feature=emb_logo