Verkalýðsfélag Suðurlands, stjórn og starfsfólk félagsins þakkar fyrir samskiptin á árinu og óskar félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og öðrum íbúum á félagssvæðinu gleðilegrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.