Á dögunum fór Verðlagseftirlit ASÍ í úttekt á frístundarstyrkjum hjá 16 sveitarfélögum víðs vegar um landið en ekkert af sveitarfélögum á félagsvæði Verkalýðsfélags Suðurlands var tekið með í úttektinni.

Í ljósi þess ákváðum við að gera okkar eigin úttekt hjá þeim sveitarfélögum á okkar félagsvæði.

Hér að neðan má sjá töflu sem sýnir upphæðir frístundastyrkja í hverju sveitarfélagi á ári per barn.

Rangárþing Ytra, Rangárþing Eystra og Mýrdalshreppur hafa styrkt íþróttafélög í þeirra sveitarfélögum beint í stað frístundastyrkja til að stuðla að lægri iðkendagjöldum.

Könnun verðlagseftirlits ASÍ má finna hér.