Akakemisas í samstarfi við starfsmenntasjóði aðildarfélaga Landsmenntar, Sveitamenntar og Ríkismenntar býður félagsmönnum Vlf.Suðurlands gjaldfrjálst á þrjú námskeið. MasterClass námskeiðin eru rafræn námskeið á netinu en með skráningu fæst aðgangur að námskeiðum í 12 mánuði. Nemendur geta því lært hvar og hvenær sem er.

Hér má sjá lista yfir MasterClass námskeið Akademias: https://www.akademias.is/masterclass-og-styttri-namskeid.

Fyrir frekari upplýsingar og skráningu skal hafa samband við Ásdísi asdis@akademias.is