Kæru félagsmenn.

Áætluðum aðalfundi sem halda átti fyrir lok apríl mánaðar hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum.

Boðað verður formlega til aðalfundar með fyrirvara skv. lögum félagsins eins fljótt og unnt er.

Stjórnin.