Vegna óvissuástands sem nú ríkir vegna COVID-19 var tekin ákvörðun um að fresat námskeiðinu Ungir leiðtogar til haustsins. Unnið er að nýju skilulagi og verða dagsetningar auglýstar fljótlega.

Þeir sem þegar hafa skráð sig halda sínu plássi nema þeir óski annars.

Ef óskað er frekari upplýsinga skal senda erindið á bergthora@asi.is