Allir félagsmenn okkar sem starfa eða störfuðu hjá sveitarfélagi 1. febrúar – 31. desember 2021 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði.

Félagsmenn sem fengu ekki greitt á síðasta ári eða hafa ekki sent inn reikningsnúmer eru hvattir til að gera það hið fyrsta á heimasíðu SGS.

https://www.sgs.is/kjaramal/%C3%BDmislegt/felagsmannasjodur/