Almennur félagsfundur Verkalýðsfélags Suðurlands verður haldinn að Suðurlandsvegi 1-3, Hellu 1.hæð (gengið inn bakatil) þann 18.nóvember nk. kl. 17:30

Dagskrá
1. Kjaramál. Kjarasamningar á almenna markaði
2. Kosning fulltrúa Vlf.Suðurlands á þing SGS í mars 2022
3. Önnur mál.

Félagsmenn hvattir til að mæta.

Stjórnin