Dregið hefur verið út vegna sumarúthlutunar 2023. Þeir sem hlutu úthlutun hafa fengið senda tölvupósta, því biðjum við þá sem sóttu um úthlutun að athuga tölvupóstinn sinn og ganga frá staðfestingu fyrir uppgefinn tíma.

Sumarkveðja