Desemberuppbót árið 2014
Desemberuppbót árið 2014 miðað við fullt starf er kr:
73.600,- hjá almennu verkafólki sem greiðist í seinasta lagi 15. des. 2014
73.600,- hjá ríkisstarfsfólki sem greiðist í seinasta lagi 1. des. 2014
93.500,- hjá starfsfólki sveitafélaga sem greiðist í seinasta lagi 1. des. 2014