Tillögur uppstillinganefndar um varaformann, gjaldkera og meðstjórnanda í aðalstjórn og tvo fulltrúa í varastjórn sem og þrjá aðalmenn og tvo varamenn í kjörstjórn mun liggja frammi á skrifstofu félagsins frá og með 14.apríl. Ef leggja á fram aðra tillögu að lista skal þeim lista skilað á skrifstofu félagsins fyrir kl. 12.00 þann 24.apríl ásamt tilskildum fjölda meðmælenda.